Dagskráin í dag: Meistararnir á Parken, Lengjubikarinn, Subway slagir og Ofurskálaruppgjör Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. febrúar 2024 06:00 Ríkjandi meistarar Meistaradeildarinnar mæta FCK á Parken í kvöld. Getty/Chris Brunskill Það er þétt dagskrá þennan þriðjudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Vodafone Sport 19:50 – FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 00:05 – Boston Bruins mætir Tampa Bay Lightning í NHL íshokkídeildinni. Stöð 2 Sport 18:05 – Stjarnan og Njarðvík eigast við í 20. umferð Subway deildar karla. 20:10 – Subway Körfuboltakvöld Extra: Léttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjón Stefáns Árna Pálssonar og Tómas Steindórsson þar sem farið er yfir allt það helsta innan og utan vallar í Subway deild karla. Að venju verður skemmtilegur gestagangur. Stöð 2 Sport 2 19:50 – RB Leipzig tekur á móti Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22:00 – Meistaradeildarmörkin: allir leikir kvöldsins gerðir upp af sérfræðingum. Stöð 2 Sport 3 20:00 – Lokasóknin: Tímabilið gert upp og fjallað um allt sem gerðist í Ofurskálinni sem Kansas City Chiefs unnu á sunnudag. Stöð 2 Sport 5 17:20 – Breiðablik og FH mætast í Lengjubikarkeppni karla. Stöð 2 Subway deildin 19:10 – Þór Akureyri tekur á móti Fjölni í fallbaráttuslag Subway deildar kvenna. Stöð 2 Subway deildin 2 17:55 – Valur og Snæfell mætast í neðri hluta Subway deildar kvenna. Stöð 2 eSport 19:15 – Ljósleiðaradeildin í CS:GO. Hér keppast SAGA - Breiðablik og ÍBV - FH. Dagskráin í dag Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira
Vodafone Sport 19:50 – FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 00:05 – Boston Bruins mætir Tampa Bay Lightning í NHL íshokkídeildinni. Stöð 2 Sport 18:05 – Stjarnan og Njarðvík eigast við í 20. umferð Subway deildar karla. 20:10 – Subway Körfuboltakvöld Extra: Léttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjón Stefáns Árna Pálssonar og Tómas Steindórsson þar sem farið er yfir allt það helsta innan og utan vallar í Subway deild karla. Að venju verður skemmtilegur gestagangur. Stöð 2 Sport 2 19:50 – RB Leipzig tekur á móti Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22:00 – Meistaradeildarmörkin: allir leikir kvöldsins gerðir upp af sérfræðingum. Stöð 2 Sport 3 20:00 – Lokasóknin: Tímabilið gert upp og fjallað um allt sem gerðist í Ofurskálinni sem Kansas City Chiefs unnu á sunnudag. Stöð 2 Sport 5 17:20 – Breiðablik og FH mætast í Lengjubikarkeppni karla. Stöð 2 Subway deildin 19:10 – Þór Akureyri tekur á móti Fjölni í fallbaráttuslag Subway deildar kvenna. Stöð 2 Subway deildin 2 17:55 – Valur og Snæfell mætast í neðri hluta Subway deildar kvenna. Stöð 2 eSport 19:15 – Ljósleiðaradeildin í CS:GO. Hér keppast SAGA - Breiðablik og ÍBV - FH.
Dagskráin í dag Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira