Xavi: Vitum ekki við hverju á að búast Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 07:30 Xavi tilkynnti sjálfur í lok janúar að hann myndi segja af sér að tímabilinu loknu. Liðið hefur ekki tapað í fjórum leikjum síðan þá. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Napoli tekur á móti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Napoli skipti um þjálfara á mánudag, í annað sinn á tímabilinu. Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, sagðist ekki vita hvernig ætti að skipuleggja liðið fyrir leikinn. Ítalinn Francesco Calzona, sem þjálfar einnig slóvakíska landsliðið, tók við taumunum út tímabilið hjá Napoli á mánudag eftir brottrekstur Walter Mazzarri. Napoli náði einni æfingu í gær undir stjórn Calzona, hann stýrir liðinu svo í fyrsta sinn í kvöld gegn Barcelona. „Við erum bjartsýnir og vongóðir fyrir morgundaginn. Eigum von á hörkuleik gegn liði sem vill standa sig vel undir nýjum þjálfara. Það er ekki auðvelt að undirbúa sig fyrir svona leik og sérstaklega í ljósi þess að Napoli skipti þjálfaranum sínum út degi fyrir leik. Við vitum ekki við hverju á að búast“ sagði Xavi á blaðamannafundi í gærkvöldi. Þrátt fyrir óreiðuna og erfiðleika Napoli á þessu tímabili sagði Xavi ekki rétt að líta á Barcelona sem líklegra liðið til sigurs og benti á hætturnar sem byggju í fremstu línu heimamanna. „Þetta er 50/50, við sjáum bara hvernig leikurinn fer. Það sem er öruggt í þessu er að við þurfum að hafa okkur alla við að verjast fremstu þremur mönnum þeirra [Victor Osimhen, Khvicha Kvaratskhelia og Matteo Politano], þetta eru allt leikmenn sem geta breytt leikjum.“ Leikur Napoli og Barcelona verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:50. Að leik loknum fara Meistaradeildarmörkin svo yfir allar viðureignir vikunnar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Xavi yfirgefur Barcelona í sumar Xavi, þjálfari Barcelona í La Liga - spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, mun yfirgefa félagið að leiktíðinni lokinni. 27. janúar 2024 21:10 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Ítalinn Francesco Calzona, sem þjálfar einnig slóvakíska landsliðið, tók við taumunum út tímabilið hjá Napoli á mánudag eftir brottrekstur Walter Mazzarri. Napoli náði einni æfingu í gær undir stjórn Calzona, hann stýrir liðinu svo í fyrsta sinn í kvöld gegn Barcelona. „Við erum bjartsýnir og vongóðir fyrir morgundaginn. Eigum von á hörkuleik gegn liði sem vill standa sig vel undir nýjum þjálfara. Það er ekki auðvelt að undirbúa sig fyrir svona leik og sérstaklega í ljósi þess að Napoli skipti þjálfaranum sínum út degi fyrir leik. Við vitum ekki við hverju á að búast“ sagði Xavi á blaðamannafundi í gærkvöldi. Þrátt fyrir óreiðuna og erfiðleika Napoli á þessu tímabili sagði Xavi ekki rétt að líta á Barcelona sem líklegra liðið til sigurs og benti á hætturnar sem byggju í fremstu línu heimamanna. „Þetta er 50/50, við sjáum bara hvernig leikurinn fer. Það sem er öruggt í þessu er að við þurfum að hafa okkur alla við að verjast fremstu þremur mönnum þeirra [Victor Osimhen, Khvicha Kvaratskhelia og Matteo Politano], þetta eru allt leikmenn sem geta breytt leikjum.“ Leikur Napoli og Barcelona verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:50. Að leik loknum fara Meistaradeildarmörkin svo yfir allar viðureignir vikunnar.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Xavi yfirgefur Barcelona í sumar Xavi, þjálfari Barcelona í La Liga - spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, mun yfirgefa félagið að leiktíðinni lokinni. 27. janúar 2024 21:10 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Xavi yfirgefur Barcelona í sumar Xavi, þjálfari Barcelona í La Liga - spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, mun yfirgefa félagið að leiktíðinni lokinni. 27. janúar 2024 21:10