Hópur fólks finni fyrir þrýstingi um að fara inn í Grindavík Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. febrúar 2024 19:04 Hörður Guðbrandsson er formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Vísir/Einar Tugir mættu til vinnu í Grindavík í dag eftir langt hlé. Á sama tíma er bærinn alveg vatnslaus, en vonir standa til að köldu vatni verði komið á hafnarsvæði bæjarins á morgun. Verkalýðsleiðtogi í Grindavík er gagnrýninn á opnun bæjarins. „Þetta virkar á mig eins og geðþóttaákvörðun út í loftið, þetta er ekkert rökstutt. Það er ekkert kalt vatn í bænum, það er ekkert heitt neysluvatn í bænum og það er ekki vitað hvernig holræsakerfið virkar undir álagi. Af þessu ástæðum tel ég þetta bara ekki forsvaranlegt eins og er,“ segir Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Hann segir að vissulega hafi sumir Grindvíkingar sótt það hart að fá að fara í bæinn til að sinna atvinnustarfsemi. Slík mál þurfi þó að nálgast af skynsemi. „Og á grundvelli öryggis og bestu fáanlegu upplýsinga hjá sérfræðingum í jarðfræði.“ Koma þurfi til móts við fólk Hörður segist þekkja dæmi þess að fólk sé beitt þrýstingi til að mæta til vinnu í bænum, en treysti sér þó ekki til þess í núverandi ástandi. „Við höfum fengið hóp af fólki, verkalýðsfélögin í Grindavík, til okkar sem treystir sér ekki til að fara inn á þessu svæði,“ segir Hörður. Um tugi fólks sé að ræða. Þó vilji meirihluti fólks mæta til vinnu. Hann segir nauðsynlegt að koma til móts við þetta fólk sem ekki treysti sér til að starfa í bænum, nú þegar búið er að opna hann. „Við erum komin með einhvern hóp inn á sjúkrasjóði hjá verkalýðsfélögunum, sem er í það miklu áfalli að þau treysta sér ekki til að fara aftur.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
„Þetta virkar á mig eins og geðþóttaákvörðun út í loftið, þetta er ekkert rökstutt. Það er ekkert kalt vatn í bænum, það er ekkert heitt neysluvatn í bænum og það er ekki vitað hvernig holræsakerfið virkar undir álagi. Af þessu ástæðum tel ég þetta bara ekki forsvaranlegt eins og er,“ segir Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Hann segir að vissulega hafi sumir Grindvíkingar sótt það hart að fá að fara í bæinn til að sinna atvinnustarfsemi. Slík mál þurfi þó að nálgast af skynsemi. „Og á grundvelli öryggis og bestu fáanlegu upplýsinga hjá sérfræðingum í jarðfræði.“ Koma þurfi til móts við fólk Hörður segist þekkja dæmi þess að fólk sé beitt þrýstingi til að mæta til vinnu í bænum, en treysti sér þó ekki til þess í núverandi ástandi. „Við höfum fengið hóp af fólki, verkalýðsfélögin í Grindavík, til okkar sem treystir sér ekki til að fara inn á þessu svæði,“ segir Hörður. Um tugi fólks sé að ræða. Þó vilji meirihluti fólks mæta til vinnu. Hann segir nauðsynlegt að koma til móts við þetta fólk sem ekki treysti sér til að starfa í bænum, nú þegar búið er að opna hann. „Við erum komin með einhvern hóp inn á sjúkrasjóði hjá verkalýðsfélögunum, sem er í það miklu áfalli að þau treysta sér ekki til að fara aftur.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira