„Stelpurnar stóðust pressuna“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. mars 2024 15:43 Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var mjög ánægður með bikarmeistaratitilinn Vísir/Hulda Margrét Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. „Við spiluðum þokkalegan leik. Þetta var ekki okkar besti leikur þar sem við fórum illa með færin í fyrri hálfleik en löguðum það í seinni hálfleik og það var seigla í þessu,“ sagði Ágúst Jóhannsson í viðtali eftir leik. Valur er í efsta sæti Olís-deildarinnar og var talið töluvert sigurstranglegra fyrir leik. Aðspurður hvort það hafi truflað liðið þar sem jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. „Veistu það, þetta hefur verið svona í sjö ár frá því ég tók við Val. Við erum með vel mannað lið og höfum aðeins tapað einum leik í vetur og þessi umræða var ekki óeðlileg. Stelpurnar stóðust pressuna og þær voru yfirvegaðar og flottar í dag.“ Klippa: Ágúst ánægður með bikarsigurinn Ágúst var ánægður með síðari hálfleik Vals þar sem liðið spilaði töluvert betur og var mest sex mörkum yfir. „Við vorum einu marki yfir í hálfleik og vildum vera með betra forskot. Ég hefði alveg viljað klára þetta fyrr en það var kraftur í Stjörnunni og ég vil hrósa þeim fyrir flottan leik. Við kláruðum þetta og ég held að betra liðið hafi unnið.“ Ágúst sagði að bikarmeistaratitillinn hafi mikla þýðingu fyrir Val sem ætlar að vinna alla titila sem í boði eru. „Hann hefur mikla þýðingu. Við erum Valur og við viljum vinna alla titla og erum að berjast á öllum vígstöðvum. Við erum deildarmeistarar og erum orðnar bikarmeistarar og ætlum að njóta í kvöld,“ sagði Ágúst Jóhannsson að lokum. Valur Powerade-bikarinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira
„Við spiluðum þokkalegan leik. Þetta var ekki okkar besti leikur þar sem við fórum illa með færin í fyrri hálfleik en löguðum það í seinni hálfleik og það var seigla í þessu,“ sagði Ágúst Jóhannsson í viðtali eftir leik. Valur er í efsta sæti Olís-deildarinnar og var talið töluvert sigurstranglegra fyrir leik. Aðspurður hvort það hafi truflað liðið þar sem jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. „Veistu það, þetta hefur verið svona í sjö ár frá því ég tók við Val. Við erum með vel mannað lið og höfum aðeins tapað einum leik í vetur og þessi umræða var ekki óeðlileg. Stelpurnar stóðust pressuna og þær voru yfirvegaðar og flottar í dag.“ Klippa: Ágúst ánægður með bikarsigurinn Ágúst var ánægður með síðari hálfleik Vals þar sem liðið spilaði töluvert betur og var mest sex mörkum yfir. „Við vorum einu marki yfir í hálfleik og vildum vera með betra forskot. Ég hefði alveg viljað klára þetta fyrr en það var kraftur í Stjörnunni og ég vil hrósa þeim fyrir flottan leik. Við kláruðum þetta og ég held að betra liðið hafi unnið.“ Ágúst sagði að bikarmeistaratitillinn hafi mikla þýðingu fyrir Val sem ætlar að vinna alla titila sem í boði eru. „Hann hefur mikla þýðingu. Við erum Valur og við viljum vinna alla titla og erum að berjast á öllum vígstöðvum. Við erum deildarmeistarar og erum orðnar bikarmeistarar og ætlum að njóta í kvöld,“ sagði Ágúst Jóhannsson að lokum.
Valur Powerade-bikarinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira