„Mikil menningarverðmæti farin“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. mars 2024 20:46 Mikil menningarverðmæti eru farin með bruna í gamla Hafnarhúsinu á Selfossi, að sögn eiganda. Hann ætlar að byggja húsið upp á ný. vísir „Það stóð til að gera þetta hús upp sem hluta af nýjum miðbæ. Þetta er sögufrægt hús og þess vegna mikil menningarverðmæti farin,“ segir Leó Árnason stjórnarformaður Sigtúns sem á Gamla Hafnartúns-húsið á Selfossi, þar sem eldur kviknaði í kvöld. Slökkvistörf standa enn yfir en ljóst er að tjónið er mikið. Húsið sem um ræðir er sögufrægt fyrir ýmsar sakir. Það var byggt af Sigurði Ó. Ólafssyni, sem var alþingismaður Árnessinga árin 1959-1967. Í húsinu var kaupfélagið Höfn, sem Sigurður Óli var yfir, starfrækt en síðustu ár hefur ekki verið föst búseta í húsinu. „Við eigum ekki stóra og langa sögu, Selfoss, en þetta var eitt af þeim húsum sem má segja að hafi verið stolt bæjarins.“ Leó Árnason, stjórnarformaður Sigtúns Þróunarfélags.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það átti að gera þessu húsi hátt undir höfði í nýjum miðbæ, en nú er lítið annað að gera en að byggja það bara frá grunni. Það verður endurbyggt aftur, í einhverri mynd,“ segir Leó í samtali við Vísi. Leó er stjórnarformaður Sigtúns þróunarfélags sem hefur staðið fyrir uppbyggingu nýja miðbæjarins á Selfossi. „Það stóð til að færa það innan lóðar og gera það upp. En maður er í hálfgerðu sjokki.“ Hann kveðst ekki hafa forsendur til að meta hvað gæti hafa valdið því að eldur kviknaði í húsinu. „Það er annarra að meta og finna út úr því.“ Eldurinn er aðallega á efstu hæð og háalofti hússins. Árborg Slökkvilið Menning Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Sjá meira
Húsið sem um ræðir er sögufrægt fyrir ýmsar sakir. Það var byggt af Sigurði Ó. Ólafssyni, sem var alþingismaður Árnessinga árin 1959-1967. Í húsinu var kaupfélagið Höfn, sem Sigurður Óli var yfir, starfrækt en síðustu ár hefur ekki verið föst búseta í húsinu. „Við eigum ekki stóra og langa sögu, Selfoss, en þetta var eitt af þeim húsum sem má segja að hafi verið stolt bæjarins.“ Leó Árnason, stjórnarformaður Sigtúns Þróunarfélags.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það átti að gera þessu húsi hátt undir höfði í nýjum miðbæ, en nú er lítið annað að gera en að byggja það bara frá grunni. Það verður endurbyggt aftur, í einhverri mynd,“ segir Leó í samtali við Vísi. Leó er stjórnarformaður Sigtúns þróunarfélags sem hefur staðið fyrir uppbyggingu nýja miðbæjarins á Selfossi. „Það stóð til að færa það innan lóðar og gera það upp. En maður er í hálfgerðu sjokki.“ Hann kveðst ekki hafa forsendur til að meta hvað gæti hafa valdið því að eldur kviknaði í húsinu. „Það er annarra að meta og finna út úr því.“ Eldurinn er aðallega á efstu hæð og háalofti hússins.
Árborg Slökkvilið Menning Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Sjá meira