Svíinn spældur en gott að svindlarar séu gripnir Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2024 08:31 Ouassim Oumaiz og Mohamed Katir á ferðinni á HM, rétt á undan Andreas Almgren sem ekki komst í úrslitahlaupið í 5.000 metra hlaupinu. Getty/Christian Petersen Sænski hlauparinn Andreas Almgren er skiljanlega enn svekktari nú en áður yfir því að hafa ekki komist í úrslit 5.000 metra hlaupsins á HM í frjálsum íþróttum í sumar. Tveir spænskir keppinautar hans hafa orðið uppvísir að brotum á lyfjareglum. „Ánægður með að svindlararnir náist en þetta er súrsæt tilfinning, svo ekki sé meira sagt,“ segir Almgren. Spánverjinn Mohamed Katir, sem vann silfur á HM í fyrra, var á dögunum dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að mæta ítrekað ekki í lyfjapróf. Nú er svo annar Spánverji, Ouassim Oumaiz, á leið í langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi en hann greindist með vaxtahormónið GHRP-2. Báðir voru Spánverjarnir með á HM í fyrra, þar sem Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen fagnaði engu að síður sigri í 5.000 metra hlaupinu. Katir varð í 2. sæti og Oumaiz í 16. sæti. Almgren komst hins vegar ekki í úrslit, þó að hann væri óhemju nálægt því, og ítrekar vonbrigði sín á Instagram eftir tíðindin af Oumaiz. „Í fyrra var ég 0,02 sekúndum frá því að komast í úrslit í 5.000 metra hlaupi á HM. Hálft ár er liðið og tveir af gaurunum sem enduðu fyrir framan mig í riðlinum eru annað hvort komnir í bann fyrir að upplýsa ekki um hvar þeir voru eða fallnir á lyfjaprófi. Ánægður með að svindlararnir náist en þetta er súrsæt tilfinning, svo ekki sé meira sagt,“ skrifar Almgren á Instagram. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira
„Ánægður með að svindlararnir náist en þetta er súrsæt tilfinning, svo ekki sé meira sagt,“ segir Almgren. Spánverjinn Mohamed Katir, sem vann silfur á HM í fyrra, var á dögunum dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að mæta ítrekað ekki í lyfjapróf. Nú er svo annar Spánverji, Ouassim Oumaiz, á leið í langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi en hann greindist með vaxtahormónið GHRP-2. Báðir voru Spánverjarnir með á HM í fyrra, þar sem Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen fagnaði engu að síður sigri í 5.000 metra hlaupinu. Katir varð í 2. sæti og Oumaiz í 16. sæti. Almgren komst hins vegar ekki í úrslit, þó að hann væri óhemju nálægt því, og ítrekar vonbrigði sín á Instagram eftir tíðindin af Oumaiz. „Í fyrra var ég 0,02 sekúndum frá því að komast í úrslit í 5.000 metra hlaupi á HM. Hálft ár er liðið og tveir af gaurunum sem enduðu fyrir framan mig í riðlinum eru annað hvort komnir í bann fyrir að upplýsa ekki um hvar þeir voru eða fallnir á lyfjaprófi. Ánægður með að svindlararnir náist en þetta er súrsæt tilfinning, svo ekki sé meira sagt,“ skrifar Almgren á Instagram.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira