Sjö dagar í EM-umspil: Hverjir eiga að koma Íslandi til Þýskalands? Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2024 11:01 Orri Steinn Óskarsson er á meðal þeirra sem fastlega má gera ráð fyrir að Åge Hareide velji í hópinn gegn Ísrael, og jafnvel í byrjunarliðið. Getty/Alex Nicodim Á morgun ræðst það hvaða leikmönnum Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, ætlar að treysta til þess að koma Íslandi á EM í Þýskalandi í sumar. Hareide hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 16 á morgun. Í samtali við Vísi kveðst hann ætla að tilkynna þar 23 manna hóp en reiknar með að bæta við 24. leikmanninum eftir leiki helgarinnar, þegar landsleikjaglugginn tekur við. Íslenski hópurinn kemur saman í Búdapest á mánudaginn og spilar svo við Ísrael í ungversku höfuðborginni næsta fimmtudagskvöld. Sigurliðið mætir Bosníu eða Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM, 26. mars. Allt útlit er fyrir að Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Vals, og Aron Einar Gunnarsson verði ekki í hópnum þar sem þeir hafa ekki spilað fótbolta síðustu mánuði vegna meiðsla. Hörður Björgvin Magnússon er í endurhæfingu eftir krossbandsslit. Að öðru leyti virðist meiðslastaðan góð. Albert Guðmundsson gæti snúið aftur í hópinn í fyrsta sinn frá því í júní í fyrra, eftir að héraðssaksóknari lét mál gegn honum niður falla. Óvissa ríkir þó um hvað verður ef ákvörðun héraðssaksóknara verður kærð. Vísir hefur til gamans sett saman lista yfir þá leikmenn sem eru öruggir, líklegir eða mögulegir til að fá sæti í landsliðshópi Hareide á morgun, en sannleikurinn kemur í ljós síðdegis á morgun. Mögulegt byrjunarlið gegn Ísrael gæti litið svona út: Mark: Hákon Rafn Valdimarsson. Vörn: Guðlaugur Victor Pálsson, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Kolbeinn Birgir Finnsson. Miðja: Willum Þór Willumsson, Arnór Ingvi Traustason, Hákon Arnar Haraldsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Arnór Sigurðsson. Sókn: Orri Steinn Óskarsson. Jóhann Berg Guðmundsson verður fyrirliði Íslands í EM-umspilinu.Getty/Alex Nicodim Hverjir verða í hópnum í EM-umspilinu? Öruggir um sæti: Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford – 7 leikir Guðlaugur Victor Pálsson – Eupen – 42 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason – Midtjylland – 47 leikir, 3 mörk Hjörtur Hermannsson – Pisa – 27 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby – 9 leikir Alfons Sampsted – Twente – 21 leikir Arnór Ingvi Traustason – Norrköping – 54 leikir, 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 24 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley – 90 leikir, 8 mörk Willum Þór Willumsson – Go Ahead Eagles – 8 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax – 1 leikur Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 33 leikir, 4 mörk Mikael Anderson – AGF – 24 leikir, 2 mörk Hákon Arnar Haraldsson – Lille – 15 leikir, 3 mörk Arnór Sigurðsson – Blackburn – 30 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason – Eupen – 73 leikir, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson – FC Kaupmannahöfn – 6 leikir, 2 mörk Hörð samkeppni erum kantstöðurnar í íslenska landsliðinu. Arnór Sigurðsson er þó líklegur til að fá sæti í byrjunarliðinu gegn Ísrael.Getty/Alex Nicodim Líklegir til að fá sæti: Elías Rafn Ólafsson – Mafra – 6 leikir Rúnar Alex Rúnarsson – FC Kaupmannahöfn – 27 leikir Daníel Leó Grétarsson – SönderjyskE – 15 leikir Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete – 13 leikir Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby – 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson – Genoa – 35 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson gæti snúið aftur í íslenska landsliðið en hann hefur spilað frábærlega á Ítalíu í vetur.Getty/Jonathan Moscrop Mögulegir til að fá sæti: Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking – 4 leikir Dagur Dan Þórhallsson – Orlando – 5 leikir Logi Tómasson – Strömsgodset – 3 leikir Davíð Kristján Ólafsson – Cracovia – 15 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – Häcken – 8 leikir Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg – 19 leikir, 1 mark Júlíus Magnússon – Fredrikstad – 5 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 10 leikir Þórir Jóhann Helgason – Braunschweig – 16 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson – Venezia – 14 leikir, 1 mark Jón Daði Böðvarsson – Bolton – 64 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon – Lyngby – 5 leikir Sverrir Ingi Ingason er ansi mikilvægur hlekkur í varnarleik íslenska liðsins.Getty/Alex Nicodim Ólíklegir eða meiddir: Aron Einar Gunnarsson – Al Arabi – 103 leikir, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson – Valur – 80 leikir, 27 mörk Hörður Björgvin Magnússon – Panathinaikos – 49 leikir, 2 mörk Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Átta dagar í EM-umspil: Njósnar fyrir Ísland í Bosníu Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, einbeitir sér alfarið að leiknum við Ísrael í EM-umspilinu í næstu viku en hefur valið tvo „njósnara“ til undirbúnings fyrir mögulegan úrslitaleik um EM-sæti. 13. mars 2024 10:58 Níu dagar í EM-umspil: Milljarðar gætu streymt til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fékk 1,9 milljarða króna framlag frá UEFA vegna þátttöku sinnar á EM karla í Frakklandi 2016. Mögulegt verðlaunafé tengt Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar er enn hærra. Evrópumeistararnir gætu fengið 4,2 milljarða króna. 12. mars 2024 11:01 Tíu dagar í EM-umspil: Stríðin og sending Þóris skiluðu Íslandi hingað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins 180 mínútum frá sæti í lokakeppni EM í Þýskalandi í sumar. En hvernig endaði liðið í þessari stöðu, eftir að hafa aðeins unnið sárafáa leiki á síðustu árum? 11. mars 2024 10:01 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Hareide hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 16 á morgun. Í samtali við Vísi kveðst hann ætla að tilkynna þar 23 manna hóp en reiknar með að bæta við 24. leikmanninum eftir leiki helgarinnar, þegar landsleikjaglugginn tekur við. Íslenski hópurinn kemur saman í Búdapest á mánudaginn og spilar svo við Ísrael í ungversku höfuðborginni næsta fimmtudagskvöld. Sigurliðið mætir Bosníu eða Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM, 26. mars. Allt útlit er fyrir að Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Vals, og Aron Einar Gunnarsson verði ekki í hópnum þar sem þeir hafa ekki spilað fótbolta síðustu mánuði vegna meiðsla. Hörður Björgvin Magnússon er í endurhæfingu eftir krossbandsslit. Að öðru leyti virðist meiðslastaðan góð. Albert Guðmundsson gæti snúið aftur í hópinn í fyrsta sinn frá því í júní í fyrra, eftir að héraðssaksóknari lét mál gegn honum niður falla. Óvissa ríkir þó um hvað verður ef ákvörðun héraðssaksóknara verður kærð. Vísir hefur til gamans sett saman lista yfir þá leikmenn sem eru öruggir, líklegir eða mögulegir til að fá sæti í landsliðshópi Hareide á morgun, en sannleikurinn kemur í ljós síðdegis á morgun. Mögulegt byrjunarlið gegn Ísrael gæti litið svona út: Mark: Hákon Rafn Valdimarsson. Vörn: Guðlaugur Victor Pálsson, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Kolbeinn Birgir Finnsson. Miðja: Willum Þór Willumsson, Arnór Ingvi Traustason, Hákon Arnar Haraldsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Arnór Sigurðsson. Sókn: Orri Steinn Óskarsson. Jóhann Berg Guðmundsson verður fyrirliði Íslands í EM-umspilinu.Getty/Alex Nicodim Hverjir verða í hópnum í EM-umspilinu? Öruggir um sæti: Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford – 7 leikir Guðlaugur Victor Pálsson – Eupen – 42 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason – Midtjylland – 47 leikir, 3 mörk Hjörtur Hermannsson – Pisa – 27 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby – 9 leikir Alfons Sampsted – Twente – 21 leikir Arnór Ingvi Traustason – Norrköping – 54 leikir, 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 24 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley – 90 leikir, 8 mörk Willum Þór Willumsson – Go Ahead Eagles – 8 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax – 1 leikur Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 33 leikir, 4 mörk Mikael Anderson – AGF – 24 leikir, 2 mörk Hákon Arnar Haraldsson – Lille – 15 leikir, 3 mörk Arnór Sigurðsson – Blackburn – 30 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason – Eupen – 73 leikir, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson – FC Kaupmannahöfn – 6 leikir, 2 mörk Hörð samkeppni erum kantstöðurnar í íslenska landsliðinu. Arnór Sigurðsson er þó líklegur til að fá sæti í byrjunarliðinu gegn Ísrael.Getty/Alex Nicodim Líklegir til að fá sæti: Elías Rafn Ólafsson – Mafra – 6 leikir Rúnar Alex Rúnarsson – FC Kaupmannahöfn – 27 leikir Daníel Leó Grétarsson – SönderjyskE – 15 leikir Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete – 13 leikir Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby – 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson – Genoa – 35 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson gæti snúið aftur í íslenska landsliðið en hann hefur spilað frábærlega á Ítalíu í vetur.Getty/Jonathan Moscrop Mögulegir til að fá sæti: Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking – 4 leikir Dagur Dan Þórhallsson – Orlando – 5 leikir Logi Tómasson – Strömsgodset – 3 leikir Davíð Kristján Ólafsson – Cracovia – 15 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – Häcken – 8 leikir Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg – 19 leikir, 1 mark Júlíus Magnússon – Fredrikstad – 5 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 10 leikir Þórir Jóhann Helgason – Braunschweig – 16 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson – Venezia – 14 leikir, 1 mark Jón Daði Böðvarsson – Bolton – 64 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon – Lyngby – 5 leikir Sverrir Ingi Ingason er ansi mikilvægur hlekkur í varnarleik íslenska liðsins.Getty/Alex Nicodim Ólíklegir eða meiddir: Aron Einar Gunnarsson – Al Arabi – 103 leikir, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson – Valur – 80 leikir, 27 mörk Hörður Björgvin Magnússon – Panathinaikos – 49 leikir, 2 mörk
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Átta dagar í EM-umspil: Njósnar fyrir Ísland í Bosníu Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, einbeitir sér alfarið að leiknum við Ísrael í EM-umspilinu í næstu viku en hefur valið tvo „njósnara“ til undirbúnings fyrir mögulegan úrslitaleik um EM-sæti. 13. mars 2024 10:58 Níu dagar í EM-umspil: Milljarðar gætu streymt til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fékk 1,9 milljarða króna framlag frá UEFA vegna þátttöku sinnar á EM karla í Frakklandi 2016. Mögulegt verðlaunafé tengt Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar er enn hærra. Evrópumeistararnir gætu fengið 4,2 milljarða króna. 12. mars 2024 11:01 Tíu dagar í EM-umspil: Stríðin og sending Þóris skiluðu Íslandi hingað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins 180 mínútum frá sæti í lokakeppni EM í Þýskalandi í sumar. En hvernig endaði liðið í þessari stöðu, eftir að hafa aðeins unnið sárafáa leiki á síðustu árum? 11. mars 2024 10:01 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Átta dagar í EM-umspil: Njósnar fyrir Ísland í Bosníu Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, einbeitir sér alfarið að leiknum við Ísrael í EM-umspilinu í næstu viku en hefur valið tvo „njósnara“ til undirbúnings fyrir mögulegan úrslitaleik um EM-sæti. 13. mars 2024 10:58
Níu dagar í EM-umspil: Milljarðar gætu streymt til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fékk 1,9 milljarða króna framlag frá UEFA vegna þátttöku sinnar á EM karla í Frakklandi 2016. Mögulegt verðlaunafé tengt Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar er enn hærra. Evrópumeistararnir gætu fengið 4,2 milljarða króna. 12. mars 2024 11:01
Tíu dagar í EM-umspil: Stríðin og sending Þóris skiluðu Íslandi hingað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins 180 mínútum frá sæti í lokakeppni EM í Þýskalandi í sumar. En hvernig endaði liðið í þessari stöðu, eftir að hafa aðeins unnið sárafáa leiki á síðustu árum? 11. mars 2024 10:01