Telja minnstar líkur á að Ísland fari á EM Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2024 08:00 Andri Lucas Guðjohnsen og félagar í íslenska landsliðinu þurfa að hafa mikið fyrir því að komast á EM. vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á erfitt verk fyrir höndum við að tryggja sér einn af síðustu farseðlunum á EM í Þýskalandi. Ísland er í einni af þremur umspilskeppnum um sæti á EM og þarf að vinna Ísrael á fimmtudaginn, og í kjölfarið sigurliðið úr leik Bosníu og Úkraínu, 26. mars, til að komast inn á EM. Samkvæmt We Global Football, síðu sem sérhæfir sig í að meta vinningslíkur út frá fyrri úrslitum, er Ísland ólíklegasta þjóðin af þessum fjórum til að komast inn á EM. Líkur Íslendinga eru aðeins 6,80% sem þýðir að fólk ætti líklega að bíða með að bóka flug til München í júní. EURO 2024 PlayoffsPath A Wales - 48.15% Poland - 36.06% Finland - 13.06% Estonia - 2.74%Path B Ukraine - 64.02% Israel - 18.36% Bosnia - 10.81% Iceland - 6.80%Path C Greece - 45.18% Georgia - 43.91% Luxembourg - 7.03% Kazakhstan - 3.88%— We Global Football (@We_Global) March 18, 2024 Úkraína er talin langlíklegust til að komast inn á EM, með 64,02% líkur. Ísrael kemur næst með 18,36% og Bosnía er með 10,81% líkur. Í hinum umspilskeppnunum virðist keppnin fyrir fram jafnari. Í A-keppninni eru Wales (48,15%) og Pólland (36,06%) líklegust en Grikkland (45,18%) og Georgía (43,91%) eru líklegust í C-keppninni. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Ísland er í einni af þremur umspilskeppnum um sæti á EM og þarf að vinna Ísrael á fimmtudaginn, og í kjölfarið sigurliðið úr leik Bosníu og Úkraínu, 26. mars, til að komast inn á EM. Samkvæmt We Global Football, síðu sem sérhæfir sig í að meta vinningslíkur út frá fyrri úrslitum, er Ísland ólíklegasta þjóðin af þessum fjórum til að komast inn á EM. Líkur Íslendinga eru aðeins 6,80% sem þýðir að fólk ætti líklega að bíða með að bóka flug til München í júní. EURO 2024 PlayoffsPath A Wales - 48.15% Poland - 36.06% Finland - 13.06% Estonia - 2.74%Path B Ukraine - 64.02% Israel - 18.36% Bosnia - 10.81% Iceland - 6.80%Path C Greece - 45.18% Georgia - 43.91% Luxembourg - 7.03% Kazakhstan - 3.88%— We Global Football (@We_Global) March 18, 2024 Úkraína er talin langlíklegust til að komast inn á EM, með 64,02% líkur. Ísrael kemur næst með 18,36% og Bosnía er með 10,81% líkur. Í hinum umspilskeppnunum virðist keppnin fyrir fram jafnari. Í A-keppninni eru Wales (48,15%) og Pólland (36,06%) líklegust en Grikkland (45,18%) og Georgía (43,91%) eru líklegust í C-keppninni.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira