Gerður Kristný hlýtur virt norsk bókmenntaverðlaun Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. mars 2024 17:54 Gerður Kristný með verðlaunin ásamt fríðu föruneyti. Norska sendiráðið Norska sendiráðið afhenti í dag Gerði Kristnýju virt bókmenntaverðlaun sem kennd eru við Alfred Anderson-Ryssts. Gerður hlýtur verðlaunin fyrir þær margvíslegu og stundum óvæntu tengingar á milli Íslendinga og Norðmanna sem hún hefur búið til með skrifum sínum. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1952 og eru veitt höfundi sem skrifar á nýnorsku eða höfundi sem stuðlað hefur að samstarfi milli Noregs og annað hvort Íslands eða Færeyja. Bók hennar Blóðhófnir kom út í Noregi árið 2014 í þýðingu Knut Ödegaard, og vakti mikla athygli og mjög góða dóma. Er hún meðal margra bóka Gerðar sem komið hafa út í Noregi og notið vinsælda. Þar má nefna ljóðabókina Drápu sem var valin á lista bestu bóka ársins hjá fréttamiðlunum Aftenposten og Klassekampen. Ljóðabókin Urta var einnig nýverið seld til virts forlags að nafni Cappelen-Damm. Á meðal fyrri verðlaunahafa eru Olav H. Hauge, Knut Ödegaard, Jon Fosse, Carl Jóhan Jenssen og Eivör Pálsdóttir. Bókmenntir Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1952 og eru veitt höfundi sem skrifar á nýnorsku eða höfundi sem stuðlað hefur að samstarfi milli Noregs og annað hvort Íslands eða Færeyja. Bók hennar Blóðhófnir kom út í Noregi árið 2014 í þýðingu Knut Ödegaard, og vakti mikla athygli og mjög góða dóma. Er hún meðal margra bóka Gerðar sem komið hafa út í Noregi og notið vinsælda. Þar má nefna ljóðabókina Drápu sem var valin á lista bestu bóka ársins hjá fréttamiðlunum Aftenposten og Klassekampen. Ljóðabókin Urta var einnig nýverið seld til virts forlags að nafni Cappelen-Damm. Á meðal fyrri verðlaunahafa eru Olav H. Hauge, Knut Ödegaard, Jon Fosse, Carl Jóhan Jenssen og Eivör Pálsdóttir.
Bókmenntir Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira