Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Jón Þór Stefánsson skrifar 21. mars 2024 14:45 Vaka og Röskva eru ósammála í mörgu, til að mynda um hvort listi Röskvu í yfirstandandi kosningum til stúdentaráðs sé kjörgengur. Vísir/Vilhelm Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. Mikael Berg Steingrímsson, formaður kjörstjórnar, segir í samtali við fréttastofu að stjórninni hafi borist erindi sem sé til skoðunar. Hann segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Kosningunum líkur klukkan sex í kvöld og segist Mikael ekki geta sagt til um hvort niðurstaða muni berast fyrir eða eftir að þeim líkur. „Þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr“ Rakel Anna Boulter er umræddur frambjóðandi, en hún er sitjandi forseti stúdentaráðs sem er fullt starf. Hún stundar ekki nám við Háskóla Íslands að svo stöddu, sem er skilyrði til að taka sæti í stúdentaráði. „Þetta var yfirsjón af minni hálfu og annarra að taka sæti á þessum lista. Ég áttaði mig ekki á þessu fyrr en í dag þegar okkur var bent á þetta. Mér þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr,“ segir Rakel í samtali við fréttastofu. Til þess að bjóða fram til háskólaráðs þarf að leggja fram fjögurra manna framboðslista, fyrir tvö sæti sem stúdentar hafa í ráðinu. Rakel sat í fjórða sæti á lista Röskvu. Arent Orri J. Claessen, formaður Vöku, segir í samtali við Vísi að listi Röskvu í heild sinni sé ólöglegur vegna ókjörgengi Rakelar. Rakel er á öðru máli, hún segir að restin af lista Röskvu eigi að standa. „Þetta hefur ekki áhrif á kjörgengi hinna fulltrúanna á listanum.“ Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Mikael Berg Steingrímsson, formaður kjörstjórnar, segir í samtali við fréttastofu að stjórninni hafi borist erindi sem sé til skoðunar. Hann segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Kosningunum líkur klukkan sex í kvöld og segist Mikael ekki geta sagt til um hvort niðurstaða muni berast fyrir eða eftir að þeim líkur. „Þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr“ Rakel Anna Boulter er umræddur frambjóðandi, en hún er sitjandi forseti stúdentaráðs sem er fullt starf. Hún stundar ekki nám við Háskóla Íslands að svo stöddu, sem er skilyrði til að taka sæti í stúdentaráði. „Þetta var yfirsjón af minni hálfu og annarra að taka sæti á þessum lista. Ég áttaði mig ekki á þessu fyrr en í dag þegar okkur var bent á þetta. Mér þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr,“ segir Rakel í samtali við fréttastofu. Til þess að bjóða fram til háskólaráðs þarf að leggja fram fjögurra manna framboðslista, fyrir tvö sæti sem stúdentar hafa í ráðinu. Rakel sat í fjórða sæti á lista Röskvu. Arent Orri J. Claessen, formaður Vöku, segir í samtali við Vísi að listi Röskvu í heild sinni sé ólöglegur vegna ókjörgengi Rakelar. Rakel er á öðru máli, hún segir að restin af lista Röskvu eigi að standa. „Þetta hefur ekki áhrif á kjörgengi hinna fulltrúanna á listanum.“
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira