Sólgleraugu vekja undrun á Suðurlandsbraut Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2024 07:00 Sólgleraugun eru heldur betur í stærri kantinum og sitt sýnist hverjum. Vísir Stærðarinnar sólgleraugu hafa verið sett upp við skrifstofur Sýnar á Suðurlandsbraut og vekja undrun vegfarenda. Verkefnið er gjörningur af hálfu Vodafone og hluti af markaðsherferð þeirra Sjáðu Rautt. Lilja Kristín Birgisdóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone, segir herferðina hafa verið í smíðum í rúma tvo mánuði. „Allir lögðust á eitt enda stórt og flókið verkefni að setja gleraugun upp. Veturinn hefur verið langur og nú styttist í sumarið. Með verkinu langaði okkur að fagna hlýnandi veðri og koma fólki á óvart í umferðinni,“ segir Lilja Kristín. Flest starfsfólk Vodafone snýr aftur til vinnu eftir páskafrí á morgun og merkir Lilja Kristín tilhlökkun meðal starfsmanna. Hún viðurkennir þó að skiptar skoðanir séu á verkefninu og dæmi um að starfsfólki finnist uppsetning gleraugnanna fullmikið af því góða. Gleraugun hafa þegar vakið athygli og dæmi um að fólk bæði dáist og hneykslist á skreytingunni á samfélagsmiðlum. Lilja Kristín tók meðfylgjandi myndband á Suðurlandsbraut í morgun þar sem sjá má fólk virða gleraugun fyrir sér. Hún segir ferðamenn sérstaklega hafa klórað sér í kollinum yfir uppátækinu. Klippa: Risasólgleraugu vekja furðu Lilja Kristín segir að gleraugun muni standa á Suðurlandsbraut 8 út apríl. Vísir er í eigu Sýnar sem á Vodafone. Sýn Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Lilja Kristín Birgisdóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone, segir herferðina hafa verið í smíðum í rúma tvo mánuði. „Allir lögðust á eitt enda stórt og flókið verkefni að setja gleraugun upp. Veturinn hefur verið langur og nú styttist í sumarið. Með verkinu langaði okkur að fagna hlýnandi veðri og koma fólki á óvart í umferðinni,“ segir Lilja Kristín. Flest starfsfólk Vodafone snýr aftur til vinnu eftir páskafrí á morgun og merkir Lilja Kristín tilhlökkun meðal starfsmanna. Hún viðurkennir þó að skiptar skoðanir séu á verkefninu og dæmi um að starfsfólki finnist uppsetning gleraugnanna fullmikið af því góða. Gleraugun hafa þegar vakið athygli og dæmi um að fólk bæði dáist og hneykslist á skreytingunni á samfélagsmiðlum. Lilja Kristín tók meðfylgjandi myndband á Suðurlandsbraut í morgun þar sem sjá má fólk virða gleraugun fyrir sér. Hún segir ferðamenn sérstaklega hafa klórað sér í kollinum yfir uppátækinu. Klippa: Risasólgleraugu vekja furðu Lilja Kristín segir að gleraugun muni standa á Suðurlandsbraut 8 út apríl. Vísir er í eigu Sýnar sem á Vodafone.
Sýn Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira