Stjórnmálamaðurinn Joe Lieberman látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. mars 2024 08:07 Lieberman sat í öldungaráði Bandaríkjanna í 24 ár. EPA Joe Lieberman, fyrrverandi öldungardeildarþingmaður í Bandaríkjunum og varaforsetaefni forsetaframbjóðandans Al Gore, er látinn. Hann varð 82 ára. Liebermann sat í öldungaráði fyrir hönd Connecticut-ríkis í nærri 25 ár, frá 1989 til 2013. Þá var hann varaforsetaefni Al Gore, frambjóðanda Demókrataflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2000. Í frétt CNN segir að hann hafi verið sá fyrsti af gyðingaættum til að gegna því starfi. Gore og Lieberman töpuðu kosningunum fyrir George W Bush, frambjóðanda Repúblikanaflokksins. Liberman sagði skilið við Demókrataflokkinn árið 2006 á grundvelli nokkurra mála, þar á meðal andstöðu hans gagnvart Íraksstríðinu. Á síðasta kjörtímabili sínu í öldungaráði var hann því utan þingflokks. Samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum Liebermann lést hann vegna fylgikvilla sem komu í kjölfar falls. Í tilkynningu frá Al Gore segist hann harma andlát Lieberman. „Það var mér heiður að standa við hlið hans í kosningabaráttunni. Ég verð ævinlega þakklátur fyrir þrotlausan metnað hans fyrir bjartari framtíð Bandaríkjanna,“ sagði Gore. Nánari umfjöllun um ævistörf Lieberman má nálgast á síðu CNN. Bandaríkin Andlát Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Liebermann sat í öldungaráði fyrir hönd Connecticut-ríkis í nærri 25 ár, frá 1989 til 2013. Þá var hann varaforsetaefni Al Gore, frambjóðanda Demókrataflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2000. Í frétt CNN segir að hann hafi verið sá fyrsti af gyðingaættum til að gegna því starfi. Gore og Lieberman töpuðu kosningunum fyrir George W Bush, frambjóðanda Repúblikanaflokksins. Liberman sagði skilið við Demókrataflokkinn árið 2006 á grundvelli nokkurra mála, þar á meðal andstöðu hans gagnvart Íraksstríðinu. Á síðasta kjörtímabili sínu í öldungaráði var hann því utan þingflokks. Samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum Liebermann lést hann vegna fylgikvilla sem komu í kjölfar falls. Í tilkynningu frá Al Gore segist hann harma andlát Lieberman. „Það var mér heiður að standa við hlið hans í kosningabaráttunni. Ég verð ævinlega þakklátur fyrir þrotlausan metnað hans fyrir bjartari framtíð Bandaríkjanna,“ sagði Gore. Nánari umfjöllun um ævistörf Lieberman má nálgast á síðu CNN.
Bandaríkin Andlát Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira