Vilja einfalda fólki að komast til sjúkraþjálfara Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. mars 2024 20:01 Gunnlaugur Már Bríem formaður Félags sjúkraþjálfara segir að félagsmenn vilji helst að tilvísunarkerfið verði alfarið fellt niður. Vísir/Ívar Sjúklingar þurfa ennþá að óska eftir tilvísun frá lækni vegna sjúkraþjálfunar þrátt fyrir að bæði heimilislæknar og sjúkraþjálfarar hafi bent á að kerfið sé úrelt. Formaður Félags sjúkraþjálfara vonar að kerfinu verði umbylt í vinnu sem nú stendur yfir í heilbrigðisráðuneytinu. Formaður læknafélagsins vakti athygli á því í janúar að fimm stöðugildi heimilislækna fari í sjúkraþjálfunarbeiðnir. Þetta væri sóun á starfskröftum stéttarinnar og ein leið til þess að minnka hana væri að ryðja tilvísunarkerfinu úr vegi. Sjúkraþjálfara hafa jafnframt bent á að þeir geti sjálfir metið hvenær fólk þurfi að koma. Það sé óþarfa flækja í kerfinu og tregða að breyta því. Samkvæmt núgildandi reglugerð þarf fólk að fá tilvísun frá heimilislækni eftir sex skipti hjá sjúkraþjálfara. Ef slík tilvísun berst ekki fær fólk ekki endurgreitt frá sjúkratryggingum. Vilja tilvísunarkerfið burt en áframhaldandi samvinnu Gunnlaugur Már Bríem formaður Félags sjúkraþjálfara bendir á að það þurfi að færa þetta mark ofar því einstaklingur fari að meðaltali um ellefu sinnum í meðferð hjá sjúkraþjálfara. Hann segir hins vegar að sjúkraþjálfarar líkt og heimilislæknar, vilji helst fella alfarið niður tilvísunarkerfið. „Ef við fengjum að ráða þá tel ég að við gætum í raun fellt niður slíkar beiðnir. En hins vegar ef við gerum það þá viljum við tryggja góðar samskiptagáttir. Það eru slíkar lausnir nú þegar til staðar. Gunnlaugur bindur vonir við að heilbrigðisráðuneytið geri breytingar á núverandi kerfi. „Það er vinna í gangi í ráðuneytinu við það að skoða hvernig hægt er að breyta kerfinu. Þar er verið að kanna hvernig hægt er að minnka álag í heilsugæslunni vegna þessara mála og liðka fyrir þjónustu við fólk sem þarf á sjúkraþjálfun að halda,“ segir Gunnlaugur að lokum. Heilsugæsla Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Fleiri fréttir Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Sjá meira
Formaður læknafélagsins vakti athygli á því í janúar að fimm stöðugildi heimilislækna fari í sjúkraþjálfunarbeiðnir. Þetta væri sóun á starfskröftum stéttarinnar og ein leið til þess að minnka hana væri að ryðja tilvísunarkerfinu úr vegi. Sjúkraþjálfara hafa jafnframt bent á að þeir geti sjálfir metið hvenær fólk þurfi að koma. Það sé óþarfa flækja í kerfinu og tregða að breyta því. Samkvæmt núgildandi reglugerð þarf fólk að fá tilvísun frá heimilislækni eftir sex skipti hjá sjúkraþjálfara. Ef slík tilvísun berst ekki fær fólk ekki endurgreitt frá sjúkratryggingum. Vilja tilvísunarkerfið burt en áframhaldandi samvinnu Gunnlaugur Már Bríem formaður Félags sjúkraþjálfara bendir á að það þurfi að færa þetta mark ofar því einstaklingur fari að meðaltali um ellefu sinnum í meðferð hjá sjúkraþjálfara. Hann segir hins vegar að sjúkraþjálfarar líkt og heimilislæknar, vilji helst fella alfarið niður tilvísunarkerfið. „Ef við fengjum að ráða þá tel ég að við gætum í raun fellt niður slíkar beiðnir. En hins vegar ef við gerum það þá viljum við tryggja góðar samskiptagáttir. Það eru slíkar lausnir nú þegar til staðar. Gunnlaugur bindur vonir við að heilbrigðisráðuneytið geri breytingar á núverandi kerfi. „Það er vinna í gangi í ráðuneytinu við það að skoða hvernig hægt er að breyta kerfinu. Þar er verið að kanna hvernig hægt er að minnka álag í heilsugæslunni vegna þessara mála og liðka fyrir þjónustu við fólk sem þarf á sjúkraþjálfun að halda,“ segir Gunnlaugur að lokum.
Heilsugæsla Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Fleiri fréttir Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Sjá meira