Ísraelsmenn bregðast við hótunum Biden og opna landamærin á ný Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. apríl 2024 06:32 Neyðargögnum rignir yfir Gasa borg í mars síðastliðnum. AP/Mahmoud Essa Skrifstofa Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur greint frá því að öryggisráðuneyti landsins hafi samþykkt áætlun sem miðar að því að auka flæði neyðargagna inn á Gasa. Áætlunin felur meðal annars í sér tímabundna opnun landamærahliðs milli Ísraels og Gasa sem var eyðilagt í árásum Hamas-liða á byggðir í Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Um er að ræða Erez-landamærahliðið, sem er í norðurhluta Gasa og var í mörg ár eina hliðið sem fólk gat farið um til að komast yfir landamærin. Samkvæmt yfirlýsingu skrifstofu forsætisráherrans verður einnig tekið á móti meira af neyðargögnum í höfninni í Ashdod, sem liggur um það bil 40 kílómetra norður af Gasa. Þá verður einnig greitt fyrir aðstoð frá Jórdaníu gegnum Kerem Shalom, við landamærin í suðurhluta Ísrael. Í yfirlýsingunni segir að þessi aukna neyðaraðstoð muni koma í veg fyrir mannúðarkrísu sem þegar er uppi á Gasa og tryggja það að hægt verði að halda aðgerðum gegn Hamas áfram og ná þeim markmiðum sem stefnt er að. Ákvörðuninni hefur verið vel tekið vestanhafs en greint var frá því í gær að Joe Biden Bandaríkjaforseti hefði sagt í samtali við Netanyahu að Ísraelsmenn þyrftu að gera betur í því að varðveita líf almennra borgara og hjálparstarfsmanna til að eiga það ekki á hættu að missa stuðning Bandaríkjamanna. Ísraelsmenn hafa hins vegar ekki brugðist við hinni kröfu Biden; að þeir gangi til samninga við Hamas og komi tafarlaust á vopnahléi. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Bandaríkin Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Fleiri fréttir Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Sjá meira
Áætlunin felur meðal annars í sér tímabundna opnun landamærahliðs milli Ísraels og Gasa sem var eyðilagt í árásum Hamas-liða á byggðir í Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Um er að ræða Erez-landamærahliðið, sem er í norðurhluta Gasa og var í mörg ár eina hliðið sem fólk gat farið um til að komast yfir landamærin. Samkvæmt yfirlýsingu skrifstofu forsætisráherrans verður einnig tekið á móti meira af neyðargögnum í höfninni í Ashdod, sem liggur um það bil 40 kílómetra norður af Gasa. Þá verður einnig greitt fyrir aðstoð frá Jórdaníu gegnum Kerem Shalom, við landamærin í suðurhluta Ísrael. Í yfirlýsingunni segir að þessi aukna neyðaraðstoð muni koma í veg fyrir mannúðarkrísu sem þegar er uppi á Gasa og tryggja það að hægt verði að halda aðgerðum gegn Hamas áfram og ná þeim markmiðum sem stefnt er að. Ákvörðuninni hefur verið vel tekið vestanhafs en greint var frá því í gær að Joe Biden Bandaríkjaforseti hefði sagt í samtali við Netanyahu að Ísraelsmenn þyrftu að gera betur í því að varðveita líf almennra borgara og hjálparstarfsmanna til að eiga það ekki á hættu að missa stuðning Bandaríkjamanna. Ísraelsmenn hafa hins vegar ekki brugðist við hinni kröfu Biden; að þeir gangi til samninga við Hamas og komi tafarlaust á vopnahléi.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Bandaríkin Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Fleiri fréttir Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Sjá meira