Kærastinn hefur séð meira af Íslandi en Katrín Tanja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2024 09:01 Brooks Laich ætlar að taka Katrínu Tönju Davíðsdóttur í mikla ævintýraferð til Íslands í sumar. @katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur gert mikið fyrir Ísland með því að auglýsa land og þjóð með frábærum árangri sínum í CrossFit íþróttinni. Kærasti hennar er líka mikill Íslandsvinur. Saman ætla þau nú að safna í mikla ævintýraferð til Íslands í sumar. Kanadamaðurinn Brooks Laich er kærasti Katrínar Tönju og hann fór að reka ævintýraferðaþjónustuna World Playground eftir að íshokkískautarnir fóru upp á hillu. Þar skipuleggur hann ferðir á magnaða staði út um allan heim og Ísland er áfangastaðurinn í sumar ásamt ferð til Egyptalands og Botsvana í Afríku. Katrín hefur farið í sumar ferðir en ekki nærri því allar enda nóg af gera að undirbúa sig fyrir eða keppa á CrossFit mótum. Þau ætla hins vegar að upplifa Ísland saman í sumar og taka með sér áhugasama ferðalanga. Katrín Tanja og Brooks kynntu ferðina á samfélagsmiðlum sínum og strax eftir nokkra klukkutíma voru bara sjö af tuttugu sætum enn í boði. „Ég er mjög spennt fyrir þessari ferð því mér finnst eins og þú hafi séð miklu meira af Íslandi en ég,“ sagði Katrín Tanja í beinni útsendingu á Instagram síðum þeirra beggja en myndbandið er nú aðgengilegt hér fyrir neðan. „Ég held að það sé bara rétt hjá þér. Ég vona að ég geti ferðast með þig í kringum Ísland og sýnt þér landið,,“ svaraði Brooks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZjzS6tpu8Gg">watch on YouTube</a> „Ég vona það líka,“ svaraði Katrín. „Við ætlum að fara með ykkur í níu daga ferð til Íslands þar sem gist verður í átta nætur. Við ætlum þar að reyna að sýna ykkur eins mikið af Íslandi og hægt er á þessum tíma. Við sýnum ykkur ekki allt enda of margt í boði,“ sagði Brooks. „Það er samt svo margt sem við náum að skoða,“ skaut Katrín inn í. Alls verður 21 upplifun í ferðinni og hópurinn gistir á þremur mismunandi stöðum. Þá er borðað á þrettán mismunandi veitingastöðum. „Við ætlum að gefa ykkur það besta á Íslandi á níu dögum,“ sagði Brooks. Ferðin er frá 14. til 22. júní í sumar. Hópurinn mun byrja á því að koma sér fyrir í Reykjavík í fimm daga og ferðast þar um nágrenni höfuðborgarinnar. Síðan færa menn sig yfir á Jökulsárlón þar sem síðustu dagarnir fari í ævintýri í kringum jökulinn. Hér fyrir neðan má sjá kærustuparið tala um ferðina til Íslands. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjá meira
Saman ætla þau nú að safna í mikla ævintýraferð til Íslands í sumar. Kanadamaðurinn Brooks Laich er kærasti Katrínar Tönju og hann fór að reka ævintýraferðaþjónustuna World Playground eftir að íshokkískautarnir fóru upp á hillu. Þar skipuleggur hann ferðir á magnaða staði út um allan heim og Ísland er áfangastaðurinn í sumar ásamt ferð til Egyptalands og Botsvana í Afríku. Katrín hefur farið í sumar ferðir en ekki nærri því allar enda nóg af gera að undirbúa sig fyrir eða keppa á CrossFit mótum. Þau ætla hins vegar að upplifa Ísland saman í sumar og taka með sér áhugasama ferðalanga. Katrín Tanja og Brooks kynntu ferðina á samfélagsmiðlum sínum og strax eftir nokkra klukkutíma voru bara sjö af tuttugu sætum enn í boði. „Ég er mjög spennt fyrir þessari ferð því mér finnst eins og þú hafi séð miklu meira af Íslandi en ég,“ sagði Katrín Tanja í beinni útsendingu á Instagram síðum þeirra beggja en myndbandið er nú aðgengilegt hér fyrir neðan. „Ég held að það sé bara rétt hjá þér. Ég vona að ég geti ferðast með þig í kringum Ísland og sýnt þér landið,,“ svaraði Brooks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZjzS6tpu8Gg">watch on YouTube</a> „Ég vona það líka,“ svaraði Katrín. „Við ætlum að fara með ykkur í níu daga ferð til Íslands þar sem gist verður í átta nætur. Við ætlum þar að reyna að sýna ykkur eins mikið af Íslandi og hægt er á þessum tíma. Við sýnum ykkur ekki allt enda of margt í boði,“ sagði Brooks. „Það er samt svo margt sem við náum að skoða,“ skaut Katrín inn í. Alls verður 21 upplifun í ferðinni og hópurinn gistir á þremur mismunandi stöðum. Þá er borðað á þrettán mismunandi veitingastöðum. „Við ætlum að gefa ykkur það besta á Íslandi á níu dögum,“ sagði Brooks. Ferðin er frá 14. til 22. júní í sumar. Hópurinn mun byrja á því að koma sér fyrir í Reykjavík í fimm daga og ferðast þar um nágrenni höfuðborgarinnar. Síðan færa menn sig yfir á Jökulsárlón þar sem síðustu dagarnir fari í ævintýri í kringum jökulinn. Hér fyrir neðan má sjá kærustuparið tala um ferðina til Íslands. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjá meira