Katrín Tanja missir af heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 08:58 Katrín Tanja Davíðsdóttir er meidd á baki og verður að hætta keppni í undankeppni heimsleikann 2024. @katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gaf það út í nótt að hún muni ekki taka frekar þátt í undankeppni heimsleikana. Hún missir því af heimsleikunum í ár. Katrín segist hafa verið lengi að glíma við bakmeiðsli en að þetta sé í fyrsta sinn sem henni takist ekki að berjast í gegnum þau. „Döpur í bragði verð ég að deila því með ykkur að ég get ekki tekið frekari þátt á þessu heimsleikatímabili. Ég hef verið að glíma við bakmeiðsli næstum því allan minn feril og þetta verður fyrsta árið þar sem ég nær ekki að berjast í gegnum þau,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það er mér mjög harmþrungið að endirinn á tímabilinu mínu sé svona. Þau sem þekkja mig vita að það er fátt sem fær mig til að ljóma meira en að vera út á keppnisgólfinu og elta mín takmörk,“ skrifaði Katrín. „Ég er með ótrúlegt lið í kringum mig og ég hef fengið að halla mér að þeim í þessu ferli. Ég finn frið í því að við gerðum allt sem við gárum til að halda þessu tímabili gangandi. Þetta var bara ekki í spilunum í ár,“ skrifaði Katrín. „Eins og þetta er erfið ákvörðun þá er þetta líka gríðarlegur léttir vitandi það að ég ég nú gefið mér tíma til að ná mér að fullu og laga bakið mitt,“ skrifaði Katrín. Það má sjá alla færslu hennar hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki er gott ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Katrín segist hafa verið lengi að glíma við bakmeiðsli en að þetta sé í fyrsta sinn sem henni takist ekki að berjast í gegnum þau. „Döpur í bragði verð ég að deila því með ykkur að ég get ekki tekið frekari þátt á þessu heimsleikatímabili. Ég hef verið að glíma við bakmeiðsli næstum því allan minn feril og þetta verður fyrsta árið þar sem ég nær ekki að berjast í gegnum þau,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það er mér mjög harmþrungið að endirinn á tímabilinu mínu sé svona. Þau sem þekkja mig vita að það er fátt sem fær mig til að ljóma meira en að vera út á keppnisgólfinu og elta mín takmörk,“ skrifaði Katrín. „Ég er með ótrúlegt lið í kringum mig og ég hef fengið að halla mér að þeim í þessu ferli. Ég finn frið í því að við gerðum allt sem við gárum til að halda þessu tímabili gangandi. Þetta var bara ekki í spilunum í ár,“ skrifaði Katrín. „Eins og þetta er erfið ákvörðun þá er þetta líka gríðarlegur léttir vitandi það að ég ég nú gefið mér tíma til að ná mér að fullu og laga bakið mitt,“ skrifaði Katrín. Það má sjá alla færslu hennar hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki er gott ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira