Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur Páll Eiríksson skrifar 26. apríl 2024 21:11 Þórey Anna Ásgeirsdóttir raðaði inn í Eyjum í kvöld. Vísir/Anton Brink Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. Valskonur kæfðu leikinn strax í upphafi og gáfu heimakonum í raun aldrei séns. Þær skoruðu tíu af fyrstu 13 mörkum leiksins og leiddu því 10-3 um fyrri hálfleik miðjan. Fyrir hlé skoraði Valur tvöfaldan markafjölda á við ÍBV, staðan 18-9 í hálfleik. Eftirleikurinn því nokkuð auðveldur og Valskonur jóku við forskotið eftir hlé. Munurinn að endingu ellefu mörk, 34-23 úrslit leiksins, Val í vil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór mikinn í Valsliðinu og skoraði ellefu mörk úr tólf tilraunum, þar af þrjú af vítalínunni. Hún lagði þrjú upp að auki. Elín Rósa Magnúsdóttir skroraði fimm og lagði upp þrjú, og þá skoruðu Ásdís Þóra Ágústsdóttir og Thea Imani Sturludóttir fjögur hvor. Ásdís gaf einnig sex stoðsendingar. Hafdís Renötudóttir varði 14 skot, með markvörslu upp á tæplega 50 prósent í marki Vals. Hjá ÍBV var Birna Berg Haraldsdóttir markahæst með fimm mörk en úr ellefu tilraunum, þar sem Hafdís reyndist henni erfið. Marta Wawrzykowska varði sjö skot í marki ÍBV, með markvörslu upp á rúm 20 prósent. Valur Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir „Þá á bara að gefa þá tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. 26. apríl 2024 20:37 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Valskonur kæfðu leikinn strax í upphafi og gáfu heimakonum í raun aldrei séns. Þær skoruðu tíu af fyrstu 13 mörkum leiksins og leiddu því 10-3 um fyrri hálfleik miðjan. Fyrir hlé skoraði Valur tvöfaldan markafjölda á við ÍBV, staðan 18-9 í hálfleik. Eftirleikurinn því nokkuð auðveldur og Valskonur jóku við forskotið eftir hlé. Munurinn að endingu ellefu mörk, 34-23 úrslit leiksins, Val í vil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór mikinn í Valsliðinu og skoraði ellefu mörk úr tólf tilraunum, þar af þrjú af vítalínunni. Hún lagði þrjú upp að auki. Elín Rósa Magnúsdóttir skroraði fimm og lagði upp þrjú, og þá skoruðu Ásdís Þóra Ágústsdóttir og Thea Imani Sturludóttir fjögur hvor. Ásdís gaf einnig sex stoðsendingar. Hafdís Renötudóttir varði 14 skot, með markvörslu upp á tæplega 50 prósent í marki Vals. Hjá ÍBV var Birna Berg Haraldsdóttir markahæst með fimm mörk en úr ellefu tilraunum, þar sem Hafdís reyndist henni erfið. Marta Wawrzykowska varði sjö skot í marki ÍBV, með markvörslu upp á rúm 20 prósent.
Valur Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir „Þá á bara að gefa þá tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. 26. apríl 2024 20:37 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
„Þá á bara að gefa þá tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. 26. apríl 2024 20:37