Dagskráin í dag: Fyrsti grasleikur sumarsins, úrslitakeppni í Subway og svo mikið meira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. apríl 2024 06:00 Pablo Punyed og félagar eru í beinni í dag. Vísir/Hulda Margrét Það má svo sannarlega að segja að það sé nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 21 bein útsending á dagskrá í dag. Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Víkinga taka á móti KA-mönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Útsending úr Víkinni hefst 16.05. Klukkan 18.15 er komið að stórleik dagsins en þá mætast KR og Breiðablik í Bestu deild karla. Um er að ræða fyrsta grasleik sumarsins en leikið verður á Meistaravöllum. Rétt rúmlega 28 klukkustundir í fyrsta grasleik Bestu Deildarinnar.KR-Breiðablik 18:30 sunnud. pic.twitter.com/ZOc6ezb809— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) April 27, 2024 Klukkan 20.40 eru Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 taka Ítalíumeistarar Inter á móti Torínó í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Klukkan 12.50 er röðin komin að Bologna og Udinese í sömu deild. Klukkan 15.50 er stórleikur Napolí og Roma á dagskrá. Dallas Mavericks mætir Los Angeles Clippers klukkan 19.30 en um er að ræða fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas leiðir 2-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.50 er leikur Metz og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson leikur með Lille. Klukkan 16.20 er viðureign MoraBanc Andorra og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Fiorentina og Sassuolo í Serie A. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 er Golfhermamót 2024 á dagskrá. Klukkan 22.00 er JM Eagle LA-meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta á dagskrá. Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 21.45. Þar verður farið yfir leikina í undanúrslitum. Vodafone Sport Klukkan 11.00 er Opna Suður-Afríku kvennamótið í golfi á dagskrá. Klukkan 15.20 er leikur Mainz og Köln í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Darmstad tekur á móti Heidenheim í sömu deild klukkan 17.25. Gotham tekur á móti Louisville í NWSL-deildinni í fótbolta klukkan 20.55. Klukkan 23.00 mætast Cubs og Red Sox í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deildin Vestri mætir HK klukkan 14.00 í Bestu deild karla. Útsending hefst 13.50. Besta deildin 2 ÍA tekur á móti FH klukkan 14.00. Útsending hefst 13.50. Dagskráin í dag Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Víkinga taka á móti KA-mönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Útsending úr Víkinni hefst 16.05. Klukkan 18.15 er komið að stórleik dagsins en þá mætast KR og Breiðablik í Bestu deild karla. Um er að ræða fyrsta grasleik sumarsins en leikið verður á Meistaravöllum. Rétt rúmlega 28 klukkustundir í fyrsta grasleik Bestu Deildarinnar.KR-Breiðablik 18:30 sunnud. pic.twitter.com/ZOc6ezb809— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) April 27, 2024 Klukkan 20.40 eru Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 taka Ítalíumeistarar Inter á móti Torínó í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Klukkan 12.50 er röðin komin að Bologna og Udinese í sömu deild. Klukkan 15.50 er stórleikur Napolí og Roma á dagskrá. Dallas Mavericks mætir Los Angeles Clippers klukkan 19.30 en um er að ræða fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas leiðir 2-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.50 er leikur Metz og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson leikur með Lille. Klukkan 16.20 er viðureign MoraBanc Andorra og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Fiorentina og Sassuolo í Serie A. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 er Golfhermamót 2024 á dagskrá. Klukkan 22.00 er JM Eagle LA-meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta á dagskrá. Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 21.45. Þar verður farið yfir leikina í undanúrslitum. Vodafone Sport Klukkan 11.00 er Opna Suður-Afríku kvennamótið í golfi á dagskrá. Klukkan 15.20 er leikur Mainz og Köln í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Darmstad tekur á móti Heidenheim í sömu deild klukkan 17.25. Gotham tekur á móti Louisville í NWSL-deildinni í fótbolta klukkan 20.55. Klukkan 23.00 mætast Cubs og Red Sox í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deildin Vestri mætir HK klukkan 14.00 í Bestu deild karla. Útsending hefst 13.50. Besta deildin 2 ÍA tekur á móti FH klukkan 14.00. Útsending hefst 13.50.
Dagskráin í dag Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira