Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Aron Guðmundsson skrifar 10. maí 2024 09:11 Óskar Hrafn Þorvaldsson er ekki lengur þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Vísir/Hulda Margrét Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greindi félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. Óskar var ráðinn þjálfari Haugesund í október á síðasta ári og stýrði hann liðinu í alls sjö leikjum. Félagið hefur nú leit að nýjum þjálfara en Óskar skilur við liðið í 13. sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Aðspurður hvaða ástæðu Óskar Hrafn hefði gefið upp í tengslum við þessa ákvörðun sína vildi Christoffer ekki tjá sig um það. „Hann verður að svara fyrir það sjálfur. Hann sagði upp störfum,“ segir Christoffer í samtali við TV 2. „Hann á einnig rétt á því að svara þessu, eða ekki,“ segir Christoffer en rétt er að geta þess að Óskar Hrafn vildi ekki tjá sig um brotthvarf sitt í samtali við Vísi þegar að eftir því var leitað. „Hann sagði upp störfum í gær og við gengum á hann varðandi ástæðuna fyrir þeirri ákvörðun og hvert hann væri viss. Við vildum ganga úr skugga um að þetta væri ákvörðun sem hann væri að taka að vel ígrunduðu máli. Við þurfum bara að sætta okkur við ákvörðun hans,“ sagði Christoffer í samtali við TV2. Ákvörðun hans kom hins vegar forráðamönnum FK Haugesund í opna skjöldu. „Þetta er synd. Óskar var með þriggja ára samning hjá okkur. Í ljósi þess er þetta klárlega ekki ákjósanlegt. Þetta eru þriðju þjálfarabreytingarnar hjá okkur síðan í september á síðasta ári. Leit FK Haugesund að nýjum þjálfara er nú þegar hafin en þar til að arftaki Óskars Hrafns er fundinn munu aðstoðarþjálfararnir Sancheev Manoharan, Paul André Farstad og Kamil Rylka stýra liðinu. Norski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greindi félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. Óskar var ráðinn þjálfari Haugesund í október á síðasta ári og stýrði hann liðinu í alls sjö leikjum. Félagið hefur nú leit að nýjum þjálfara en Óskar skilur við liðið í 13. sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Aðspurður hvaða ástæðu Óskar Hrafn hefði gefið upp í tengslum við þessa ákvörðun sína vildi Christoffer ekki tjá sig um það. „Hann verður að svara fyrir það sjálfur. Hann sagði upp störfum,“ segir Christoffer í samtali við TV 2. „Hann á einnig rétt á því að svara þessu, eða ekki,“ segir Christoffer en rétt er að geta þess að Óskar Hrafn vildi ekki tjá sig um brotthvarf sitt í samtali við Vísi þegar að eftir því var leitað. „Hann sagði upp störfum í gær og við gengum á hann varðandi ástæðuna fyrir þeirri ákvörðun og hvert hann væri viss. Við vildum ganga úr skugga um að þetta væri ákvörðun sem hann væri að taka að vel ígrunduðu máli. Við þurfum bara að sætta okkur við ákvörðun hans,“ sagði Christoffer í samtali við TV2. Ákvörðun hans kom hins vegar forráðamönnum FK Haugesund í opna skjöldu. „Þetta er synd. Óskar var með þriggja ára samning hjá okkur. Í ljósi þess er þetta klárlega ekki ákjósanlegt. Þetta eru þriðju þjálfarabreytingarnar hjá okkur síðan í september á síðasta ári. Leit FK Haugesund að nýjum þjálfara er nú þegar hafin en þar til að arftaki Óskars Hrafns er fundinn munu aðstoðarþjálfararnir Sancheev Manoharan, Paul André Farstad og Kamil Rylka stýra liðinu.
Norski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49