„Þegar við skorum að þá er gaman“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 14. maí 2024 21:30 Jóhann Kristinn var ánægður með sínar konur í dag. Vilhelm/Vísi „Ég er ægilega ánægður, mér fannst liðið bara flott í þessum leik á móti erfiðu liði,“ sagði Jóhann Kristinn þjálfari Þór/KA eftir 4-0 sigur á Keflavík á Akureyri í Bestu deild kvenna í fótbolta. „Mér fannst Keflavík mjög flottar og skipulagðar, þær biðu eftir okkur og voru fljótar að komast upp að okkar teig. Þær voru að hóta marki í fyrri hálfleik og ná að loka á ákveðin svæði hjá okkur þannig gott að ná sigri,“ bætti Jóhann Kristinn við. Þór/KA skoraði mark tvö á 57. marki og í kjölfarið fylgdu 3. og 4. markið við á stuttum kafla. „Það var mjög gott að ná inn marki númer tvö sem hjálpaði okkur svo í þriðja og fjórða markinu. Ef við skoðum aðeins í fyrri hálfleik að þá fáum við svipaða öldu með okkur þegar við skorum fyrsta markið og það fór svolítið í taugarnar á okkur á ná ekki strax marki eftir fyrsta markið.“ „Í seinni hálfleik fundum við þessi svæði sem er ekkert hlaupið að því Keflavíkurkonur eru góðar í að loka á þau. Ég er mjög ánægður hvernig gæðin komu í gegn hjá mínu liði í dag.“ Sandra María Jessen skoraði sitt níunda mark í fimm leikjum í dag en fram að þessu hafði Sandra skorað öll mörk Þór/KA fyrir utan eitt mark sem Ísfold Marý Sigtryggsdóttir skoraði í síðasta leik. Það bætust því tveir markaskorarar við í dag. „Þegar að við skorum að þá er gaman. Ég veit að umræðan hefur mikið verið um markaskorunina hjá Söndru og það er ekkert skrýtið. Það er samt gaman að sjá stelpur sem hafa verið að leggja rosa mikið á sig að ná að skora mörk líka. Þessi mörk hefðu líka mögulega geta orðið fleiri því markmaðurinn hjá þeim átti alveg hörkuleik og kom í veg fyrir mörg skot og færi hjá okkur.“ Framundan er bikarleikur hjá Þór/KA og þrátt fyrir fjóra sigra í röð vill Jóhann að allur fókus sé á næsta verkefni. „Það er bara bikarinn næst og við getum ekki velt þessu fyrir okkur. Það er stutt á milli leikja og allir leikir erfiðir. Þannig við höfum ekki mikinn tíma til að dást af því sem við höfum gert. Við verðum bara að reyna að jafna okkur, ná heilsu og vera tilbúin í næsta slag.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
„Mér fannst Keflavík mjög flottar og skipulagðar, þær biðu eftir okkur og voru fljótar að komast upp að okkar teig. Þær voru að hóta marki í fyrri hálfleik og ná að loka á ákveðin svæði hjá okkur þannig gott að ná sigri,“ bætti Jóhann Kristinn við. Þór/KA skoraði mark tvö á 57. marki og í kjölfarið fylgdu 3. og 4. markið við á stuttum kafla. „Það var mjög gott að ná inn marki númer tvö sem hjálpaði okkur svo í þriðja og fjórða markinu. Ef við skoðum aðeins í fyrri hálfleik að þá fáum við svipaða öldu með okkur þegar við skorum fyrsta markið og það fór svolítið í taugarnar á okkur á ná ekki strax marki eftir fyrsta markið.“ „Í seinni hálfleik fundum við þessi svæði sem er ekkert hlaupið að því Keflavíkurkonur eru góðar í að loka á þau. Ég er mjög ánægður hvernig gæðin komu í gegn hjá mínu liði í dag.“ Sandra María Jessen skoraði sitt níunda mark í fimm leikjum í dag en fram að þessu hafði Sandra skorað öll mörk Þór/KA fyrir utan eitt mark sem Ísfold Marý Sigtryggsdóttir skoraði í síðasta leik. Það bætust því tveir markaskorarar við í dag. „Þegar að við skorum að þá er gaman. Ég veit að umræðan hefur mikið verið um markaskorunina hjá Söndru og það er ekkert skrýtið. Það er samt gaman að sjá stelpur sem hafa verið að leggja rosa mikið á sig að ná að skora mörk líka. Þessi mörk hefðu líka mögulega geta orðið fleiri því markmaðurinn hjá þeim átti alveg hörkuleik og kom í veg fyrir mörg skot og færi hjá okkur.“ Framundan er bikarleikur hjá Þór/KA og þrátt fyrir fjóra sigra í röð vill Jóhann að allur fókus sé á næsta verkefni. „Það er bara bikarinn næst og við getum ekki velt þessu fyrir okkur. Það er stutt á milli leikja og allir leikir erfiðir. Þannig við höfum ekki mikinn tíma til að dást af því sem við höfum gert. Við verðum bara að reyna að jafna okkur, ná heilsu og vera tilbúin í næsta slag.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira