Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2024 06:01 Agla María Albertsdóttir og félagar hennar í Breiðabliki fá Íslandsmeistara Vals í heimsókn í kvöld. Vísir/Diego Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Breiðablik og Valur hafa bæði unnið fimm fyrstu leiki sína í sumar en þessi tvö félög hafa verið risarnir í íslenska kvennafótboltanum undanfarin ár. Það er því mikið undir í leiknum í kvöld. Það eru þrír aðrir leikir á dagskrá í Bestu deildinni í dag en allir hinir leikirnir eru sýndir beint á Bestu deildar rásunum tveimur. Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og má sjá yfirlit yfir dagskrána hér fyrir neðan. Stöð 2 Sport Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna fyrir sjöttu umferð Bestu deildar kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir fær góða gesti í heimsókn til sín og ræðir komandi leiki. Klukkan 17.45 hefst útsending frá stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem topplið Breiðabliks tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Genoa og Bologna í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Albert Guðmundsson fær þar tækifæri til að bæta við mörkum í deildinni. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er annar leikur Minnesota Timberwolves og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Dallas leiðir 1-0 eftir sigur á útivelli í leik eitt. Bestu deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 20.05 hefst útsending frá leik Þór/KA og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 09.00 er tímataka fyrir formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 11.05 er fyrri æfing dagsins í Formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 14.55 er komið að annarri æfingu dagsins í Formúlu 1. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Inn á milli æfinganna, eða klukkan 13.05, er síðan tímataka fyrir formúlu 2 kappaksturinn. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu Klukkan 22.30 er sco sýnd beint frá leik Pittsburgh Pirates og Atlanta Braves í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deild kvenna Ítalski boltinn Hafnabolti Pílukast Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Fleiri fréttir Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Sjá meira
Breiðablik og Valur hafa bæði unnið fimm fyrstu leiki sína í sumar en þessi tvö félög hafa verið risarnir í íslenska kvennafótboltanum undanfarin ár. Það er því mikið undir í leiknum í kvöld. Það eru þrír aðrir leikir á dagskrá í Bestu deildinni í dag en allir hinir leikirnir eru sýndir beint á Bestu deildar rásunum tveimur. Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og má sjá yfirlit yfir dagskrána hér fyrir neðan. Stöð 2 Sport Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna fyrir sjöttu umferð Bestu deildar kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir fær góða gesti í heimsókn til sín og ræðir komandi leiki. Klukkan 17.45 hefst útsending frá stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem topplið Breiðabliks tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Genoa og Bologna í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Albert Guðmundsson fær þar tækifæri til að bæta við mörkum í deildinni. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er annar leikur Minnesota Timberwolves og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Dallas leiðir 1-0 eftir sigur á útivelli í leik eitt. Bestu deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 20.05 hefst útsending frá leik Þór/KA og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 09.00 er tímataka fyrir formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 11.05 er fyrri æfing dagsins í Formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 14.55 er komið að annarri æfingu dagsins í Formúlu 1. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Inn á milli æfinganna, eða klukkan 13.05, er síðan tímataka fyrir formúlu 2 kappaksturinn. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu Klukkan 22.30 er sco sýnd beint frá leik Pittsburgh Pirates og Atlanta Braves í MLB-deildinni í hafnabolta.
Besta deild kvenna Ítalski boltinn Hafnabolti Pílukast Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Fleiri fréttir Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Sjá meira