Hafnaði beiðni Baldwin um frávísun Lovísa Arnardóttir skrifar 25. maí 2024 11:56 Alec Baldwin viðurkenndi að hafa dregið aftur hamarinn á skammbyssunni, en ekki að hann hafi tekið í gikkinn þegar skotinu var hleypt af. Vísir/EPA Dómari við bandarískan dómstól hefur hafnað beiðni leikarans Alec Baldwin um að vísa frá ákæru um manndráp af gáleysi þegar Halyna Hutchins lést vegna voðaskots á tökustað myndarinnar Rust. Baldwin leikskýrði og lék í myndinni og hleypti skotinu af byssunni. Myndin var tekin upp í Nýju-Mexíkó. Leikstjóri myndarinnar, Joel Souza, særðist einnig þegar hleypt var af byssunni. Fram kemur í umfjöllun BBC um málið að réttarhöldin yfir Baldwin hefjist í júlímánuði. Baldwin hefur ítrekað haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og hann ekki tekið í gikk byssunnar. Alríkislögreglan hefur þó komist að annari niðurstöðu í rannsókn sinni á málinu. Þá hefur hann einnig haldið því fram að hann beri ekki ábyrgð á andláti Hutchins því hann vissi ekki að í byssunni voru kúlur. Engin skotfæri hafi átt að vera á tökustað. Vopnahirðir kvikmyndarinnar, Hannah Gutierrez-Reed, var í apríl á þessu ári dæmd til 18 mánaða fangelsis fyrir hennar hlut að málinu. Hún áfrýjaði niðurstöðunni í síðustu viku. Baldwin var ákærður í janúar eftir að saksóknari þó lýst því að ekki væru nægjanleg sönnunargögn til að ákæra. Svipaðar kærur voru látnar falla niður í fyrra aðeins tveimur vikum áður en réttarhöldin áttu að hefjast. Lögmenn Baldwin sóttu um frávísun fyrr í þessum mánuði en dómari endaði svo á að hafna þeirri beiðni. Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Myndin var tekin upp í Nýju-Mexíkó. Leikstjóri myndarinnar, Joel Souza, særðist einnig þegar hleypt var af byssunni. Fram kemur í umfjöllun BBC um málið að réttarhöldin yfir Baldwin hefjist í júlímánuði. Baldwin hefur ítrekað haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og hann ekki tekið í gikk byssunnar. Alríkislögreglan hefur þó komist að annari niðurstöðu í rannsókn sinni á málinu. Þá hefur hann einnig haldið því fram að hann beri ekki ábyrgð á andláti Hutchins því hann vissi ekki að í byssunni voru kúlur. Engin skotfæri hafi átt að vera á tökustað. Vopnahirðir kvikmyndarinnar, Hannah Gutierrez-Reed, var í apríl á þessu ári dæmd til 18 mánaða fangelsis fyrir hennar hlut að málinu. Hún áfrýjaði niðurstöðunni í síðustu viku. Baldwin var ákærður í janúar eftir að saksóknari þó lýst því að ekki væru nægjanleg sönnunargögn til að ákæra. Svipaðar kærur voru látnar falla niður í fyrra aðeins tveimur vikum áður en réttarhöldin áttu að hefjast. Lögmenn Baldwin sóttu um frávísun fyrr í þessum mánuði en dómari endaði svo á að hafna þeirri beiðni.
Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira