Í langt bann fyrir rasísk ummæli um eftirmann Óskars Hrafns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 08:31 Leikmenn norska félagsins Haugesund sýndu þjálfaranum stuðning á táknrænan hátt. @FKHaugesund Stuðningsmaður norska félagsins Haugesund má ekki mæta á völlinn í næstu 35 leikjum félagsins eftir að hafa orðið uppvís að hafa notað rasísk ummæli um þjálfara liðsins. Sancheev Manoharan tók við liði Haugesund þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti óvænt á dögunum. Stuðningsmaðurinn lét þessi rasísku ummæli falla í í hlaðvarpsætti. Pressemelding. https://t.co/NMl9TOxULD— FK Haugesund (@FKHaugesund) May 30, 2024 Félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kom fram að stuðningsmaðurinn væri kominn i þetta langa bann. Stuðningsmaðurinn líkti þjálfara liðsins við teiknimyndapersónu sem er ólöglegur innflytjandi. „Hann Apu, nýi þjálfarinn okkar, er ekki með neitt plan. Allavega ekki sem ég kem auga á," sagði viðkomandi í hlaðvarpinu og vísar þar í indverska búðareigandann Apu í sjónvarpsþáttunum The Simpsons fjölskylduna. „Þetta er sjokkerandi. Það er á okkar ábyrgð að stöðva svona og þessa vegna er við hæfi að við tökum hart á þessu," sagði Manoharan sjálfur við TV2. Manoharan var aðstoðarmaður Óskars Hrafns en tók við liðinu þegar Óskar hætti eftir aðeins sex leiki. Haugesund hefur spilað fjóra leiki undir hans stjórn, unnið tvo, gert eitt jafntefli og tapað einum leik. HAUGESUND UTESTENGER SUPPORTER FOR RASISTISK OMTALE AV HOVEDTRENEREN: En supporter får ikke komme på Haugesunds stadion de neste 35 kampene etter rasistisk omtale av hovedtrener Sancheev Manoharan i en podkast-episode. LES MER: https://t.co/Cfq10o1WDA (RADIO HAUGALAND) pic.twitter.com/306w1Wq4I9— Aktuelt haugalandet (@Aktuelthaugalan) May 30, 2024 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Sancheev Manoharan tók við liði Haugesund þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti óvænt á dögunum. Stuðningsmaðurinn lét þessi rasísku ummæli falla í í hlaðvarpsætti. Pressemelding. https://t.co/NMl9TOxULD— FK Haugesund (@FKHaugesund) May 30, 2024 Félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kom fram að stuðningsmaðurinn væri kominn i þetta langa bann. Stuðningsmaðurinn líkti þjálfara liðsins við teiknimyndapersónu sem er ólöglegur innflytjandi. „Hann Apu, nýi þjálfarinn okkar, er ekki með neitt plan. Allavega ekki sem ég kem auga á," sagði viðkomandi í hlaðvarpinu og vísar þar í indverska búðareigandann Apu í sjónvarpsþáttunum The Simpsons fjölskylduna. „Þetta er sjokkerandi. Það er á okkar ábyrgð að stöðva svona og þessa vegna er við hæfi að við tökum hart á þessu," sagði Manoharan sjálfur við TV2. Manoharan var aðstoðarmaður Óskars Hrafns en tók við liðinu þegar Óskar hætti eftir aðeins sex leiki. Haugesund hefur spilað fjóra leiki undir hans stjórn, unnið tvo, gert eitt jafntefli og tapað einum leik. HAUGESUND UTESTENGER SUPPORTER FOR RASISTISK OMTALE AV HOVEDTRENEREN: En supporter får ikke komme på Haugesunds stadion de neste 35 kampene etter rasistisk omtale av hovedtrener Sancheev Manoharan i en podkast-episode. LES MER: https://t.co/Cfq10o1WDA (RADIO HAUGALAND) pic.twitter.com/306w1Wq4I9— Aktuelt haugalandet (@Aktuelthaugalan) May 30, 2024
Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira