Niðurstöður talningar: Kjörsókn með besta móti Árni Sæberg skrifar 2. júní 2024 14:27 Talin hafa verið 215.635. Vísir/Vilhelm Landskjörstjórn hafa borist niðurstöður talningar frá yfirkjörstjórnum Norðvesturkjördæmis, Norðausturkjördæmis, Suðurkjördæmis, Suðvesturkjördæmis, Reykjavíkurkjördæmis suður og Reykjavíkurkjördæmis norður. Kjörsókn var mikil, 80,8 prósent. Í fréttatilkynningu frá Landskjörstjórn segir að niðurstaða talningar atkvæða við forsetakjör þann 1. júní 2024 sé svohljóðandi: Arnar Þór Jónsson 10,881 5.05% Ásdís Rán Gunnarsdóttir 394 0.18% Ástþór Magnússon Wium 465 0.22% Baldur Þórhallsson 18,030 8.36% Eiríkur Ingi Jóhannsson 101 0.05% Halla Hrund Logadóttir 33,601 15.58% Halla Tómasdóttir 73,182 33.94% Helga Þórisdóttir 275 0.13% Jón Gnarr 21,634 10.03% Katrín Jakobsdóttir 53,980 25.03% Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 1,383 0.64% Viktor Traustason 392 0.18% Auðir seðlar 803 0.37% Ógildir seðlar af öðrum ástæðum 514 0.19% Samtals auðir og ógildir 1,317 0.61% Samtals 215,635 Fjöldi kjósenda á kjörskrá 266,935 Kjörsókn 80.8% Fjöldi kjósenda á kjörskrá sé birtur með fyrirvara um leiðréttingar sem gerðar hafa verið á kjörskrá eftir útgáfu hennar þann 26. apríl síðastliðinn. Landskjörstjórn muni koma saman þann 25. júní næstkomandi til þess að úrskurða um gildi ágreiningsatkvæða og lýsa úrslitum kosninganna. Vakin er athygli á því að úrskurður landskjörstjórnar kann að hafa áhrif á endanlegan fjölda gildra atkvæða. Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Fleiri fréttir Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Landskjörstjórn segir að niðurstaða talningar atkvæða við forsetakjör þann 1. júní 2024 sé svohljóðandi: Arnar Þór Jónsson 10,881 5.05% Ásdís Rán Gunnarsdóttir 394 0.18% Ástþór Magnússon Wium 465 0.22% Baldur Þórhallsson 18,030 8.36% Eiríkur Ingi Jóhannsson 101 0.05% Halla Hrund Logadóttir 33,601 15.58% Halla Tómasdóttir 73,182 33.94% Helga Þórisdóttir 275 0.13% Jón Gnarr 21,634 10.03% Katrín Jakobsdóttir 53,980 25.03% Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 1,383 0.64% Viktor Traustason 392 0.18% Auðir seðlar 803 0.37% Ógildir seðlar af öðrum ástæðum 514 0.19% Samtals auðir og ógildir 1,317 0.61% Samtals 215,635 Fjöldi kjósenda á kjörskrá 266,935 Kjörsókn 80.8% Fjöldi kjósenda á kjörskrá sé birtur með fyrirvara um leiðréttingar sem gerðar hafa verið á kjörskrá eftir útgáfu hennar þann 26. apríl síðastliðinn. Landskjörstjórn muni koma saman þann 25. júní næstkomandi til þess að úrskurða um gildi ágreiningsatkvæða og lýsa úrslitum kosninganna. Vakin er athygli á því að úrskurður landskjörstjórnar kann að hafa áhrif á endanlegan fjölda gildra atkvæða.
Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Fleiri fréttir Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Sjá meira