Útlendingafrumvarpið afgreitt út úr þingnefnd Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. júní 2024 12:05 Bryndís Haraldsdóttir er formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Vísir/Vilhelm Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra afgreitt út úr nefndinni. Fundi nefndarinnar lauk á tólfta tímanum en Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður nefndarinnar greindi frá þessum tíðindum í hádegisfréttum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. „Við afgreiddum þar út tvö mál, annað mál varðar fullnustu refsinga og samfélagsþjónustu og hitt er útlendingamálið sem við vorum að afgreiða inni í nefndinni á milli annarrar og þriðju umræðu og höfum núna afgreitt út þannig að við væntum þess að þriðja umræða um það mál muni fara fram núna á næstu dögum.“ Bryndís segir að fullur vilji sé til þess meðal ríkisstjórnarflokkanna að klára málið fyrir sumarfrí. „Meirihlutinn er með álit á milli annarrar og þriðju umræðu sem verður þá dreift á þinginu síðar í dag og ég geri ráð fyrir því að það verði eitthvað minnihlutaálit líka sem muni þá birtast á vef þingsins innan skamms.“ Bryndís var spurð hvort nefndin hefði gert breytingu á frumvarpinu. „Nei, við erum ekki að gera tillögu að breytingu á frumvarpinu ein sog það kláraðist í gegnum aðra umræðu. Við vorum auðvitað með breytingu á upphaflegu frumvarpi ráðherrans sem laut aðeins að ákveðnum hvata varðandi fjölskyldusameiningar þannig að það væri hvati til að læra íslensku og ef fólk væri búið að koma sér sæmilega fyrir þá gæti það óskað eftir fjölskyldusameiningu fyrr. En við erum ekki að gera breytingu núna á milli annarrar og þriðju umræðu.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Tengdar fréttir Enginn ágreiningur uppi og útlendingafrumvarpið afgreitt í vikunni Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir engan ágreining uppi á milli stjórnarflokkanna um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. 4. júní 2024 06:26 Ríkisstjórnarsamstarfi lokið nái frumvarpið ekki í gegn Fundi í Allsherjar-og menntamálanefnd var frestað skyndilega í morgun þar sem útlendingafrumvarpið átti að vera fyrst á dagskrá. Þingmaður Miðflokksins í nefndinni telur þetta merki um ágreining milli stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnarsamstarfinu sé lokið verði frumvarpið ekki afgreitt úr nefndinni í vikunni. 3. júní 2024 11:56 Fundi aflýst í allsherjar- og menntamálanefnd Fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var aflýst með skömmum fyrirvara í morgun. 3. júní 2024 10:39 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
Fundi nefndarinnar lauk á tólfta tímanum en Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður nefndarinnar greindi frá þessum tíðindum í hádegisfréttum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. „Við afgreiddum þar út tvö mál, annað mál varðar fullnustu refsinga og samfélagsþjónustu og hitt er útlendingamálið sem við vorum að afgreiða inni í nefndinni á milli annarrar og þriðju umræðu og höfum núna afgreitt út þannig að við væntum þess að þriðja umræða um það mál muni fara fram núna á næstu dögum.“ Bryndís segir að fullur vilji sé til þess meðal ríkisstjórnarflokkanna að klára málið fyrir sumarfrí. „Meirihlutinn er með álit á milli annarrar og þriðju umræðu sem verður þá dreift á þinginu síðar í dag og ég geri ráð fyrir því að það verði eitthvað minnihlutaálit líka sem muni þá birtast á vef þingsins innan skamms.“ Bryndís var spurð hvort nefndin hefði gert breytingu á frumvarpinu. „Nei, við erum ekki að gera tillögu að breytingu á frumvarpinu ein sog það kláraðist í gegnum aðra umræðu. Við vorum auðvitað með breytingu á upphaflegu frumvarpi ráðherrans sem laut aðeins að ákveðnum hvata varðandi fjölskyldusameiningar þannig að það væri hvati til að læra íslensku og ef fólk væri búið að koma sér sæmilega fyrir þá gæti það óskað eftir fjölskyldusameiningu fyrr. En við erum ekki að gera breytingu núna á milli annarrar og þriðju umræðu.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Tengdar fréttir Enginn ágreiningur uppi og útlendingafrumvarpið afgreitt í vikunni Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir engan ágreining uppi á milli stjórnarflokkanna um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. 4. júní 2024 06:26 Ríkisstjórnarsamstarfi lokið nái frumvarpið ekki í gegn Fundi í Allsherjar-og menntamálanefnd var frestað skyndilega í morgun þar sem útlendingafrumvarpið átti að vera fyrst á dagskrá. Þingmaður Miðflokksins í nefndinni telur þetta merki um ágreining milli stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnarsamstarfinu sé lokið verði frumvarpið ekki afgreitt úr nefndinni í vikunni. 3. júní 2024 11:56 Fundi aflýst í allsherjar- og menntamálanefnd Fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var aflýst með skömmum fyrirvara í morgun. 3. júní 2024 10:39 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
Enginn ágreiningur uppi og útlendingafrumvarpið afgreitt í vikunni Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir engan ágreining uppi á milli stjórnarflokkanna um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. 4. júní 2024 06:26
Ríkisstjórnarsamstarfi lokið nái frumvarpið ekki í gegn Fundi í Allsherjar-og menntamálanefnd var frestað skyndilega í morgun þar sem útlendingafrumvarpið átti að vera fyrst á dagskrá. Þingmaður Miðflokksins í nefndinni telur þetta merki um ágreining milli stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnarsamstarfinu sé lokið verði frumvarpið ekki afgreitt úr nefndinni í vikunni. 3. júní 2024 11:56
Fundi aflýst í allsherjar- og menntamálanefnd Fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var aflýst með skömmum fyrirvara í morgun. 3. júní 2024 10:39