Myndaveisla frá veisluhöldum Hollands í Rotterdam Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 23:00 Appelsínugulir fagna. EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Holland lagði Ísland 4-0 í vináttuleik en um var að síðasta leik Hollands áður en liðið heldur á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi. Ísland vann frækinn sigur á Wembley á dögunum en náði ekki upp sama krafti og áræðni í kvöld. Því fór sem fór en mikil stemning var fyrir leik og ekki var hún minni eftir 4-0 stórsigur kvöldsins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr leik kvöldsins. Boltaskutlari dagsins.AP Photo/Patrick Post Byrjunarlið Íslands.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Byrjunarlið Hollands.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Valgeir Lunddal Friðriksson lék í fyrsta skipti sem miðvörður í fjögurra manna varnarlínu.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Andri Lucas Guðjohnsen fékk ekki úr miklu að moða.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Hákon Arnar eltir Jerdy Schouten á meðan Arnór Ingvi Traustaon fylgist með.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Jón Dagur Þorsteinsson lét finna fyrir sér.AP Photo/Patrick Post Hákon Rafn þurfti að sækja boltann í netið fjórum sinnum.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Xavi Simons spyr fólkið hvort það sé ekki að skemmta sér vel.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Memphis veit ekki hvort hann er að spila fótbolta eða körfubolta.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Sverrir Ingi Ingason í baráttunni.Andre Weening/Getty Images Virgil Van Dijk og Andri Lucas.PIETER STAM DE JONGE/Getty Images Hákon Rafn þurfti að sækja boltann í netið fjórum sinnum.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Åge á hliðarlínunni í kvöld. Í bakgrunn má sjá Ronald Koeman, þjálfara Hollands, glotta við tönn.AP Photo/Patrick Post Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. 10. júní 2024 17:31 Åge eftir tapið í Rotterdam: Höfðum ekki sama hraða og á Wembley „Það var mikið af þreyttum löppum þarna úti. Virkilega erfitt að spila á móti tveimur góðum landsliðum á svona stuttum tíma, aðeins þrír dagar á milli leikja,“ sagði Åge Hareide eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam í kvöld. 10. júní 2024 21:06 „Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu“ „Þetta var vissulega mjög erfitt,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 4-0 tap gegn Hollendingum í kvöld. 10. júní 2024 21:14 „Þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið“ „Þetta var erfitt í kvöld, þeir eru drullu góðir. Fannst við inn í leiknum í langan tíma,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam. 10. júní 2024 21:20 „Þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni“ Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki góða tilfinningu að þurfa að sækja boltann fjórum sinnum í eigið net í einum og sama leiknum. 10. júní 2024 21:24 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Ísland vann frækinn sigur á Wembley á dögunum en náði ekki upp sama krafti og áræðni í kvöld. Því fór sem fór en mikil stemning var fyrir leik og ekki var hún minni eftir 4-0 stórsigur kvöldsins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr leik kvöldsins. Boltaskutlari dagsins.AP Photo/Patrick Post Byrjunarlið Íslands.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Byrjunarlið Hollands.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Valgeir Lunddal Friðriksson lék í fyrsta skipti sem miðvörður í fjögurra manna varnarlínu.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Andri Lucas Guðjohnsen fékk ekki úr miklu að moða.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Hákon Arnar eltir Jerdy Schouten á meðan Arnór Ingvi Traustaon fylgist með.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Jón Dagur Þorsteinsson lét finna fyrir sér.AP Photo/Patrick Post Hákon Rafn þurfti að sækja boltann í netið fjórum sinnum.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Xavi Simons spyr fólkið hvort það sé ekki að skemmta sér vel.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Memphis veit ekki hvort hann er að spila fótbolta eða körfubolta.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Sverrir Ingi Ingason í baráttunni.Andre Weening/Getty Images Virgil Van Dijk og Andri Lucas.PIETER STAM DE JONGE/Getty Images Hákon Rafn þurfti að sækja boltann í netið fjórum sinnum.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Åge á hliðarlínunni í kvöld. Í bakgrunn má sjá Ronald Koeman, þjálfara Hollands, glotta við tönn.AP Photo/Patrick Post
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. 10. júní 2024 17:31 Åge eftir tapið í Rotterdam: Höfðum ekki sama hraða og á Wembley „Það var mikið af þreyttum löppum þarna úti. Virkilega erfitt að spila á móti tveimur góðum landsliðum á svona stuttum tíma, aðeins þrír dagar á milli leikja,“ sagði Åge Hareide eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam í kvöld. 10. júní 2024 21:06 „Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu“ „Þetta var vissulega mjög erfitt,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 4-0 tap gegn Hollendingum í kvöld. 10. júní 2024 21:14 „Þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið“ „Þetta var erfitt í kvöld, þeir eru drullu góðir. Fannst við inn í leiknum í langan tíma,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam. 10. júní 2024 21:20 „Þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni“ Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki góða tilfinningu að þurfa að sækja boltann fjórum sinnum í eigið net í einum og sama leiknum. 10. júní 2024 21:24 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. 10. júní 2024 17:31
Åge eftir tapið í Rotterdam: Höfðum ekki sama hraða og á Wembley „Það var mikið af þreyttum löppum þarna úti. Virkilega erfitt að spila á móti tveimur góðum landsliðum á svona stuttum tíma, aðeins þrír dagar á milli leikja,“ sagði Åge Hareide eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam í kvöld. 10. júní 2024 21:06
„Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu“ „Þetta var vissulega mjög erfitt,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 4-0 tap gegn Hollendingum í kvöld. 10. júní 2024 21:14
„Þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið“ „Þetta var erfitt í kvöld, þeir eru drullu góðir. Fannst við inn í leiknum í langan tíma,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam. 10. júní 2024 21:20
„Þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni“ Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki góða tilfinningu að þurfa að sækja boltann fjórum sinnum í eigið net í einum og sama leiknum. 10. júní 2024 21:24