Thiago Motta tekinn við Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2024 23:16 Thiago Motta hefur verið ráðinn til starfa sem nýr knattspyrnustjóri Juventus. Image Photo Agency/Getty Images Ítalska stórveldið Juventus hefur kynnt Thiago Motta til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Motta, sem lék á sínum tíma með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni og ítalska landsliðinu, skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Hann tekur við starfinu af Massimiliano Allegri sem var látinn fara aðeins tveimur dögum eftir að Juventus vann ítölsku bikarkeppnina. Motta, sem er 41 árs gamall, hóf þjálfaraferil sinn hjá unglingaliði PSG árið 2018 áður en hann tók við Genoa ári síðar. Árið 2021 tók hann svo við Spezia áður en hann færði sig yfir til Bologna árið 2022. Undir hans stjórn tryggði Bologna sér sæti í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sextíu ár. „Ég er virkilega ánægður með að byrja nýjan kafla í lífi mínu sem stjóri jafn sögufrægs félags og Juventus. Ég vil þakka eigendum og stjórnendum félagsins og vil fullvissa þá um að ég hef mikinn metnað fyrir því að halda orðspori Juventus á lofti og gleðja stuðningsmenn liðsins,“ sagði Motta. The start of a new chapter 📖Let's welcome our new head coach, Thiago Motta! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) June 12, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Sjá meira
Motta, sem lék á sínum tíma með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni og ítalska landsliðinu, skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Hann tekur við starfinu af Massimiliano Allegri sem var látinn fara aðeins tveimur dögum eftir að Juventus vann ítölsku bikarkeppnina. Motta, sem er 41 árs gamall, hóf þjálfaraferil sinn hjá unglingaliði PSG árið 2018 áður en hann tók við Genoa ári síðar. Árið 2021 tók hann svo við Spezia áður en hann færði sig yfir til Bologna árið 2022. Undir hans stjórn tryggði Bologna sér sæti í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sextíu ár. „Ég er virkilega ánægður með að byrja nýjan kafla í lífi mínu sem stjóri jafn sögufrægs félags og Juventus. Ég vil þakka eigendum og stjórnendum félagsins og vil fullvissa þá um að ég hef mikinn metnað fyrir því að halda orðspori Juventus á lofti og gleðja stuðningsmenn liðsins,“ sagði Motta. The start of a new chapter 📖Let's welcome our new head coach, Thiago Motta! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) June 12, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Sjá meira