Alvarlegt rútuslys í Öxnadal Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júní 2024 17:19 Rútan valt og fjöldi er slasaður að sögn lögreglu. aðsend Hópslysaáætlun Almannavarna hefur verið virkjuð vegna rútuslyss sem varð í Öxnadal. Sömuleiðis hafa tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar og tvær flugvélar verið kallaðar út til sjúkraflugs. Lögreglan segir slysið alvarlegt. Rútan hafi oltið og fjöldi farþega sé slasaður. Þetta staðfesta Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Almannavarna og Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. RÚV greindi fyrst frá slysinu. Bæði samhæfingarmiðstöð og hópslysaáætlun Almannavarna hefur verið virkjuð. Öxnadalsheiði hefur verið lokað og bent á hjáleið um Tröllaskaga. Að sögn Hjördísar hafnaði rúta, með 22 farþega innanborðs og ökumann, út af veginum í Öxnadal. Hún kveðst ekki hafa nánari upplýsingar að svo stöddu um alvarleika slyssins eða meiðsl farþega. Fylgst er með gangi mála í Vaktinni hér að neðan: Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu eða myndir á [email protected].
Þetta staðfesta Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Almannavarna og Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. RÚV greindi fyrst frá slysinu. Bæði samhæfingarmiðstöð og hópslysaáætlun Almannavarna hefur verið virkjuð. Öxnadalsheiði hefur verið lokað og bent á hjáleið um Tröllaskaga. Að sögn Hjördísar hafnaði rúta, með 22 farþega innanborðs og ökumann, út af veginum í Öxnadal. Hún kveðst ekki hafa nánari upplýsingar að svo stöddu um alvarleika slyssins eða meiðsl farþega. Fylgst er með gangi mála í Vaktinni hér að neðan: Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu eða myndir á [email protected].
Landhelgisgæslan Samgönguslys Rútuslys í Öxnadal Hörgársveit Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Sjá meira