Netanyahu vill ekki gera hlé á hernaði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. júní 2024 16:16 Benjamin Netanyahu segir að daglegt hlé á hernaði meðfram stofnbrautum komi ekki til greina. AP Benjamin Natanyahu forsætisráðherra Ísraels er ósáttur með ákvörðun ísraelska hersins um að gera daglegt hlé á hernaði meðfram stofnbraut á Gasa til að hleypa neyðarbirgðum inn á svæðið. Greint var frá því í dag að Ísraelsher hyggðist gera daglegt hlé á hernaði í þeim tilgangi að hleypa meiri neyðarbirgðum inn á svæðið. Hléin eiga bara við um veg sem liggur frá Kerem Shalon landamærunum í suðurhluta Gasa, um Salah al-Din stofnbrautina og að evrópska sjúkrahúsinu nærri borginni Khan Younis. Ekki er um vopnahlé að ræða og árásir muni halda áfram í Rafah-borg. Stjórnvöld ekki með í ráðum Haft er eftir ísraelska miðlinum The times of Israel í dag að Ísraelsk stjórnvöld hefðu ekki verið með í ráðum. Þegar Benjamin Netanyahu forsætisráðherra hafi heyrt af þessu, hefði hann sett sig í samband við forsvarsmenn hersins og komið því skilmerkilega á framfæri að þetta kæmi ekki til greina. „Eftir fyrirspurn forsætisráðherrans var hann upplýstur um það að engin stefnubreyting væri í stefnu Ísraelshers, og árasirnar í Rafah myndu halda áfram,“ segir í The time of Israel. Þá sagði þjóðaröryggisráðherra Ísrael, Itamar Ben Gvir, að sá sem tók þessa ákvörðun væri „kjáni sem væri ekki starfi sínu vaxinn.“ Því miður hefði þessi ákvörðun ekki verið borin fyrir stjórnvöld, og er í andstöðu við stefnu hennar. Það er kominn tími til að hætta þessari klikkuðu og veruleikafirrtu nálgun sem færir okkur aðeins fleiri dauðsföllum,“ sagði Itamar. מי שהחליט על ״הפוגה טקטית״ לצורך מעבר הומניטרי במיוחד בשעה שטובי חיילנו נופלים בקרב הוא אוויל וכסיל שאסור לו להמשיך להיות בתפקידו. לצערי מהלך זה לא הובא בפני הקבינט והוא מנוגד להחלטותיו. הגיע הזמן לצאת מהקונספציה ולהפסיק את הגישה המטורללת וההזויה שרק מביאה עלינו עוד הרוגים…— איתמר בן גביר (@itamarbengvir) June 16, 2024 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira
Greint var frá því í dag að Ísraelsher hyggðist gera daglegt hlé á hernaði í þeim tilgangi að hleypa meiri neyðarbirgðum inn á svæðið. Hléin eiga bara við um veg sem liggur frá Kerem Shalon landamærunum í suðurhluta Gasa, um Salah al-Din stofnbrautina og að evrópska sjúkrahúsinu nærri borginni Khan Younis. Ekki er um vopnahlé að ræða og árásir muni halda áfram í Rafah-borg. Stjórnvöld ekki með í ráðum Haft er eftir ísraelska miðlinum The times of Israel í dag að Ísraelsk stjórnvöld hefðu ekki verið með í ráðum. Þegar Benjamin Netanyahu forsætisráðherra hafi heyrt af þessu, hefði hann sett sig í samband við forsvarsmenn hersins og komið því skilmerkilega á framfæri að þetta kæmi ekki til greina. „Eftir fyrirspurn forsætisráðherrans var hann upplýstur um það að engin stefnubreyting væri í stefnu Ísraelshers, og árasirnar í Rafah myndu halda áfram,“ segir í The time of Israel. Þá sagði þjóðaröryggisráðherra Ísrael, Itamar Ben Gvir, að sá sem tók þessa ákvörðun væri „kjáni sem væri ekki starfi sínu vaxinn.“ Því miður hefði þessi ákvörðun ekki verið borin fyrir stjórnvöld, og er í andstöðu við stefnu hennar. Það er kominn tími til að hætta þessari klikkuðu og veruleikafirrtu nálgun sem færir okkur aðeins fleiri dauðsföllum,“ sagði Itamar. מי שהחליט על ״הפוגה טקטית״ לצורך מעבר הומניטרי במיוחד בשעה שטובי חיילנו נופלים בקרב הוא אוויל וכסיל שאסור לו להמשיך להיות בתפקידו. לצערי מהלך זה לא הובא בפני הקבינט והוא מנוגד להחלטותיו. הגיע הזמן לצאת מהקונספציה ולהפסיק את הגישה המטורללת וההזויה שרק מביאה עלינו עוד הרוגים…— איתמר בן גביר (@itamarbengvir) June 16, 2024
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira