Íbúar á Austurlandi þurftu að glíma við rafmagnsleysi í um tuttugu mínútur. Í tilkynningu frá Landsneti segir að verið sé að kanna ástæður þess að útleysing varð frá tengivirkinu.
Rétt rúmlega ár er liðið síðan rafmagnslaust varð á svæðinu vegna spennis í sama tengivirki sem ofhitnaði í framhaldi af hitabylgju á svæðinu.