Komst naumlega undan aurskriðu í Eyjafjarðardal Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. júní 2024 19:34 Aurskriðan féll þegar Ragnar var að sleppa fé upp á fjall. Aðsend Ragnar Jónsson bóndi á Halldórsstöðum innst í Eyjafirði var að klára að sleppa fé sínu upp á fjall þegar hann þurfti að bruna undan aurskriðu sem féll þar sem hann stóð. Hann komst sem betur fer undan og segir ekkert stórtjón hafa orðið af skriðunni. Þó hafi kafli úr girðingu skemmst þegar jörð hljóp yfir hana. Ragnar segir girðinguna hafa verið glænýja en að gott sé að ekki hafi farið verr. „Við vorum að þvæla þarna. Við vorum að klára að sleppa á fjall. Ég sé hana þarna uppi á fjalli þegar hún er á leiðinni niður,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Klippa: Aurskriða á Halldórsstöðum í Eyjafjarðardal Ragnar telur að mikil væta síðastliðinn sólarhring ásamt mikils kuldaveðurs undafarnar vikur hafi orsakað skriðuna. „Það var ausandi vatnsveður í gær og frost er ekki almennilega farið úr jörðu. Það er búið að vera það lélegt vor og byrjun sumars að það er enn frost í jörðu þarna uppi. Þetta fer örugglega af stað á frosinni jörð. Jarðvegurinn sem er þíður ofan við frost hann er orðinn vatnsmettaður og tekur ekki meira vatn og þá rennur þetta af stað. Það var mígandi rigning í allan gærdag,“ segir Ragnar. Ragnar segir einnig að skriða hafi farið á gamla bæinn sem stóð aðeins norðar en núverandi bær að Halldórsstöðum. Skriður sé að finna í gömlum heimildum þarna innst í Eyjafjarðardal. Martina Stefani skriðumatssérfræðingur segir enga tilkynningu hafa borist Veðurstofunni en að orsök skriðunnar verði skoðuð. Eyjafjarðarsveit Náttúruhamfarir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Hann komst sem betur fer undan og segir ekkert stórtjón hafa orðið af skriðunni. Þó hafi kafli úr girðingu skemmst þegar jörð hljóp yfir hana. Ragnar segir girðinguna hafa verið glænýja en að gott sé að ekki hafi farið verr. „Við vorum að þvæla þarna. Við vorum að klára að sleppa á fjall. Ég sé hana þarna uppi á fjalli þegar hún er á leiðinni niður,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Klippa: Aurskriða á Halldórsstöðum í Eyjafjarðardal Ragnar telur að mikil væta síðastliðinn sólarhring ásamt mikils kuldaveðurs undafarnar vikur hafi orsakað skriðuna. „Það var ausandi vatnsveður í gær og frost er ekki almennilega farið úr jörðu. Það er búið að vera það lélegt vor og byrjun sumars að það er enn frost í jörðu þarna uppi. Þetta fer örugglega af stað á frosinni jörð. Jarðvegurinn sem er þíður ofan við frost hann er orðinn vatnsmettaður og tekur ekki meira vatn og þá rennur þetta af stað. Það var mígandi rigning í allan gærdag,“ segir Ragnar. Ragnar segir einnig að skriða hafi farið á gamla bæinn sem stóð aðeins norðar en núverandi bær að Halldórsstöðum. Skriður sé að finna í gömlum heimildum þarna innst í Eyjafjarðardal. Martina Stefani skriðumatssérfræðingur segir enga tilkynningu hafa borist Veðurstofunni en að orsök skriðunnar verði skoðuð.
Eyjafjarðarsveit Náttúruhamfarir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira