Vodafone Sport
Klukkan 12:25 hefst bein útsending frá Royal Ascot veðreiðunum.
Við skiptum svo yfir í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta klukkkan 16:50 og fylgjumst með viðureign Norrköping og Brommapojkarna.
Við endum daginn svo með viðureign Orioles og Guardians í bandarísku MBL deildinni klukkan 22:30.