Walesverjar íhuga að fá Henry til að taka við landsliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2024 07:00 Thierry Henry gæti orðið næsti þjálfari velska landsliðsins í knattspyrnu. Jean Catuffe/Getty Images Franska knattspyrnugoðsögnin Thierry Henry er einn af þeim sem velska knattspyrnusambandið er með inni í myndinni til að taka við landsliði þjóðarinnar. Velska landsliðið er án þjálfara eftir að knattspyrnusambandið lét Rob Page taka poka sinn síðastliðinn föstudag. Page hafði stýrt liðinu í þrjú og hálft ár, en fékk sparkið eftir að liðinu mistókst að vinna sér inn sæti á EM. Velska sambandið, FWA, ætlar sér þó að taka sér tíma í að ráða næsta þjálfara landsliðsins. Walesverjar spila ekki landsleik fyrr en liðið hefur leik í Þjóðadeild UEFA gegn Tyrkjum á heimavelli í september og því er nægur tími til stefnu. Thierry Henry is one of the names being considered to succeed Rob Page as Wales manager 👀Would you like to see the legendary former Arsenal and France striker in the role? 🤔#BBCFootball pic.twitter.com/CUCALyEkE2— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 25, 2024 Thierry Henry, fyrrverandi framherji Arsenal og franska landsliðsins, er hins vegar eitt af þeim nöfnum sem FWA lítur á sem álitlegan kost. Henry hefur tengingar við velska knattspyrnu, en hann náði í þjálfararéttindi hjá FWA. Henry hefur á þjálfaraferli sínum, sem hófst árið 2015, þjálfað lið á borð við Monaco í Frakklandi og Montral Impact í Bandaríkjunum. Þá hefur hann einnig verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, en hann er nú þjálfari U21-árs landslið Frakklands og undirbýr liðið fyrir Ólympíuleikana í París. Fótbolti Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Velska landsliðið er án þjálfara eftir að knattspyrnusambandið lét Rob Page taka poka sinn síðastliðinn föstudag. Page hafði stýrt liðinu í þrjú og hálft ár, en fékk sparkið eftir að liðinu mistókst að vinna sér inn sæti á EM. Velska sambandið, FWA, ætlar sér þó að taka sér tíma í að ráða næsta þjálfara landsliðsins. Walesverjar spila ekki landsleik fyrr en liðið hefur leik í Þjóðadeild UEFA gegn Tyrkjum á heimavelli í september og því er nægur tími til stefnu. Thierry Henry is one of the names being considered to succeed Rob Page as Wales manager 👀Would you like to see the legendary former Arsenal and France striker in the role? 🤔#BBCFootball pic.twitter.com/CUCALyEkE2— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 25, 2024 Thierry Henry, fyrrverandi framherji Arsenal og franska landsliðsins, er hins vegar eitt af þeim nöfnum sem FWA lítur á sem álitlegan kost. Henry hefur tengingar við velska knattspyrnu, en hann náði í þjálfararéttindi hjá FWA. Henry hefur á þjálfaraferli sínum, sem hófst árið 2015, þjálfað lið á borð við Monaco í Frakklandi og Montral Impact í Bandaríkjunum. Þá hefur hann einnig verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, en hann er nú þjálfari U21-árs landslið Frakklands og undirbýr liðið fyrir Ólympíuleikana í París.
Fótbolti Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira