Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur látinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. júní 2024 18:06 Ragnar Stefánsson var landsþekktur jarðskjálftafræðingur. Vísir/Arnar Ragnar Kristján Stefánsson jarðskjálftafræðingur lést í gær á Landspítalanum. Ragnar var landsþekktur sem helsti jarðskjálftafræðingur þjóðarinnar og var einnig áberandi í félagsstörfum af ýmsu tagi. Ragnar Stefánsson var í augum margra andlit jarðskjálftafræðanna, enda var hann um langt skeið reglulegur álitsgjafi í fjölmiðlum þegar fjalla átti um jarðskjálfta. Fyrir vikið var hann mörgum kunnugur sem Ragnar skjálfti. Fyrir tveimur árum gaf Ragnar út bókina Hvenær kemur sá stóri?, þar sem gerð er grein fyrir þróun jarðskjálftafræðanna og jarðskjálftasaga Íslands reifuð. Efniviður bókarinnar er rannsóknir og ævistarf Ragnars, en rannsóknir hans hafa meðal annar snúið að því hvernig hægt er að spá fyrir um jarðskjálfta. Bókin hlaut hin íslensku bókmenntaverðlaun í flokki fræðibóka og rita almenns efnis. Ragnar var ekki síður þekktur fyrir félagsstörf, en hann var áberandi í þjóðmálaumræðunni sem róttækur vinstri maður. Hann var til að mynda í forystu æskulýðsfylkingarinnar á árunum 1966 - 1984, formaður framfarafélags Dalvíkurbyggðar frá stofnun þess 2002, og formaður samtakanna Landsbyggðin lifi á árunum 2003-2008. Hann var meðal stofnenda Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs árið 1999. Sjálfsævisaga Ragnars, Það skelfur, kom út árið 2013. Eiginkona Ragnars er Ingibjörg Hjartardóttir. Ragnar skilur eftir sig eiginkonu, börn, barnabörn og barnabarnabörn. Andlát Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira
Ragnar Stefánsson var í augum margra andlit jarðskjálftafræðanna, enda var hann um langt skeið reglulegur álitsgjafi í fjölmiðlum þegar fjalla átti um jarðskjálfta. Fyrir vikið var hann mörgum kunnugur sem Ragnar skjálfti. Fyrir tveimur árum gaf Ragnar út bókina Hvenær kemur sá stóri?, þar sem gerð er grein fyrir þróun jarðskjálftafræðanna og jarðskjálftasaga Íslands reifuð. Efniviður bókarinnar er rannsóknir og ævistarf Ragnars, en rannsóknir hans hafa meðal annar snúið að því hvernig hægt er að spá fyrir um jarðskjálfta. Bókin hlaut hin íslensku bókmenntaverðlaun í flokki fræðibóka og rita almenns efnis. Ragnar var ekki síður þekktur fyrir félagsstörf, en hann var áberandi í þjóðmálaumræðunni sem róttækur vinstri maður. Hann var til að mynda í forystu æskulýðsfylkingarinnar á árunum 1966 - 1984, formaður framfarafélags Dalvíkurbyggðar frá stofnun þess 2002, og formaður samtakanna Landsbyggðin lifi á árunum 2003-2008. Hann var meðal stofnenda Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs árið 1999. Sjálfsævisaga Ragnars, Það skelfur, kom út árið 2013. Eiginkona Ragnars er Ingibjörg Hjartardóttir. Ragnar skilur eftir sig eiginkonu, börn, barnabörn og barnabarnabörn.
Andlát Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira