Fyrsta makrílfarmi vertíðarinnar landað í Neskaupstað Jón Ísak Ragnarsson skrifar 3. júlí 2024 13:54 Makríllinn sem kom með Beiti NK í gær er stór og fallegur fiskur. Síldarvinnslan/Hákon Ernuson Í gær kom Beitir NK með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til heimahafnar í Neskaupstað. Aflinn var tæp 500 tonn af stórum og flottum makríl, og vinnsla hófst strax í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Síldarvinnslan greinir frá þessu á heimasíðu sinni. Tómas Kárason skipstjóri á Beiti, segir að fyrsti makríltúrinn hafi farið frekar rólega af stað. „Aflann fengum við í fimm holum um það bil 50 sjómílur austsuðaustur af Rauðatorginu. Þetta er vel inni í íslensku lögsögunni eða um 20 – 30 mílur frá færeysku miðlínunni,“ segir Tómas. Honum líst vel á vertíðina og reiknar með að það verði haldið á ný til veiða strax að löndun lokinni. Beitir NK kom með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til löndunar á Neskaupstað i gær. Aflinn var 474 tonn.Síldarvinnslan Karl Rúnar Róbertsson, gæðastjóri í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, segir að makríllinn sé ágætur fiskur. Hann sé stór og meðalþyngdin sé um 540 grömm. „að er töluverð áta í honum og við erum að hausa fiskinn. Þetta lítur allt vel út. Það tekur alltaf dálítinn tíma að stilla allar vélar þegar vinnsla hefst í upphafi vertíðar en fljótlega var allt komið í fullan gang,“ segir Karl. Skipið Vilhelm Þorsteinsson sé svo væntanlegt með um 850 tonn úr Smugunni. „Makríllinn sem þar fæst er smærri en makríllinn sem fæst í íslensku lögsögunni. Rétt eins og áður virðist það vera stærsti fiskurinn sem gengur lengst í vestur og inn í íslensku lögsöguna,” segir Karl Rúnar. Fjarðabyggð Sjávarútvegur Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Sjá meira
Síldarvinnslan greinir frá þessu á heimasíðu sinni. Tómas Kárason skipstjóri á Beiti, segir að fyrsti makríltúrinn hafi farið frekar rólega af stað. „Aflann fengum við í fimm holum um það bil 50 sjómílur austsuðaustur af Rauðatorginu. Þetta er vel inni í íslensku lögsögunni eða um 20 – 30 mílur frá færeysku miðlínunni,“ segir Tómas. Honum líst vel á vertíðina og reiknar með að það verði haldið á ný til veiða strax að löndun lokinni. Beitir NK kom með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til löndunar á Neskaupstað i gær. Aflinn var 474 tonn.Síldarvinnslan Karl Rúnar Róbertsson, gæðastjóri í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, segir að makríllinn sé ágætur fiskur. Hann sé stór og meðalþyngdin sé um 540 grömm. „að er töluverð áta í honum og við erum að hausa fiskinn. Þetta lítur allt vel út. Það tekur alltaf dálítinn tíma að stilla allar vélar þegar vinnsla hefst í upphafi vertíðar en fljótlega var allt komið í fullan gang,“ segir Karl. Skipið Vilhelm Þorsteinsson sé svo væntanlegt með um 850 tonn úr Smugunni. „Makríllinn sem þar fæst er smærri en makríllinn sem fæst í íslensku lögsögunni. Rétt eins og áður virðist það vera stærsti fiskurinn sem gengur lengst í vestur og inn í íslensku lögsöguna,” segir Karl Rúnar.
Fjarðabyggð Sjávarútvegur Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Sjá meira