Nefna skó í höfuðið á Kroos: „Hann varð bara ástfanginn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júlí 2024 07:00 Adidas hefur ákveðið að nefna Adipure 11Pro skóna í höfuðið á Toni Kroos. Carl Recine/Getty Images Björgvin Hreinsson, alþjóðlegur vörustjóri Adidas, segir að Toni Kroos, fyrrverandi leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, hafi einfaldlega orðið ástfanginn af Adidas Adipure 11Pro takkaskónum sem komu út fyrir ellefu árum. Adidas hefur ákveðið að gefa 11Pro skónum nýtt nafn í höfuðið á Kroos og munu skórni héðan í frá heita TKPro. Kroos lék í skónum stærstan hluta ferilsins, en hann hefur nú lagt skóna á hilluna eftir að Þjóðverjar duttu úr leik á EM eftir 2-1 tap gegn Spánverjum síðastliðinn föstudag. Kroos hefur leikið í skónum frá því að þeir komu fyrst út árið 2013. Í skónum hefur hann því fjórum sinnum fagnað spænska meistaratitlinum og Meistaradeild Evrópu fimm sinnum með Real Madrid. Þá var hann einnig í skónum þegar hann varð heimsmeistari með Þjóðverjum árið 2014. Toni Kroos and the 11pro: love at first sight, sole mates until the last kick.Today, we’re happy to announce that moving forward the adidas 11pro will be renamed the adidas TKpro.Danke, Toni #YouGotThis #Euro24 pic.twitter.com/ESjAxbA49s— adidas Football (@adidasfootball) July 6, 2024 Á meðan margir leikmenn skipta reglulega um skó hefur Kroos hins vegar haldið sig við 11Pro skóna, sem nú heita TKPro. Björgvin Hreinsson, alþjóðlegur vörustjóri Adidas, segir ástæðuna fyrir því einfalda í samtali við The Athletic. „Þegar Toni byrjaði hjá Adidas þá spilaði hann í Predator þegar hann var hjá Bayer Leverkusen,“ segir Björgvin. „Þegar við byrjuðum svo með Adipure skóna árið 2008 þá var hann eitt af lykilandlitunum í þeirri herferð. Síðan þá hefur hann spilað í Adidas Adipure 11Pro nánast frá því að þeir komu fyrst út.“ „Síðan hélt hann þeim bara. Við héldum áfram að þróa skóna og iðnaðurinn stækkaði, en Toni - alveg síðan 2013 þegar skórnir komu út - hann varð bara ástfanginn,“ sagði Björgvin að lokum. Fótbolti Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Adidas hefur ákveðið að gefa 11Pro skónum nýtt nafn í höfuðið á Kroos og munu skórni héðan í frá heita TKPro. Kroos lék í skónum stærstan hluta ferilsins, en hann hefur nú lagt skóna á hilluna eftir að Þjóðverjar duttu úr leik á EM eftir 2-1 tap gegn Spánverjum síðastliðinn föstudag. Kroos hefur leikið í skónum frá því að þeir komu fyrst út árið 2013. Í skónum hefur hann því fjórum sinnum fagnað spænska meistaratitlinum og Meistaradeild Evrópu fimm sinnum með Real Madrid. Þá var hann einnig í skónum þegar hann varð heimsmeistari með Þjóðverjum árið 2014. Toni Kroos and the 11pro: love at first sight, sole mates until the last kick.Today, we’re happy to announce that moving forward the adidas 11pro will be renamed the adidas TKpro.Danke, Toni #YouGotThis #Euro24 pic.twitter.com/ESjAxbA49s— adidas Football (@adidasfootball) July 6, 2024 Á meðan margir leikmenn skipta reglulega um skó hefur Kroos hins vegar haldið sig við 11Pro skóna, sem nú heita TKPro. Björgvin Hreinsson, alþjóðlegur vörustjóri Adidas, segir ástæðuna fyrir því einfalda í samtali við The Athletic. „Þegar Toni byrjaði hjá Adidas þá spilaði hann í Predator þegar hann var hjá Bayer Leverkusen,“ segir Björgvin. „Þegar við byrjuðum svo með Adipure skóna árið 2008 þá var hann eitt af lykilandlitunum í þeirri herferð. Síðan þá hefur hann spilað í Adidas Adipure 11Pro nánast frá því að þeir komu fyrst út.“ „Síðan hélt hann þeim bara. Við héldum áfram að þróa skóna og iðnaðurinn stækkaði, en Toni - alveg síðan 2013 þegar skórnir komu út - hann varð bara ástfanginn,“ sagði Björgvin að lokum.
Fótbolti Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira