Túfa saknaði fjölskyldunnar og snýr aftur til Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2024 18:56 Túfa á hliðarlínunni í leik Vals og Bodø/Glimt í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á sínum tíma. Vísir/Bára Dröfn Knattspyrnuþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, eða einfaldlega Túfa, hefur sagt af sér sem þjálfari Skövde í sænsku B-deildinni. Ástæðan er sú að hann saknar fjölskyldu sinnar sem er staðsett á Íslandi. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. Þar segir að félagið þurfi því miður að kveðja Túfa sem hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands. View this post on Instagram A post shared by Skövde AIK (@skovdeaik) Í tilkynningunni segir að Túfa finnist hann ekki hafa getað gefið allt sem hann á í starfið þar sem hann saknar fjölskyldu sinnar og það hafi einfaldlega tekið of mikla orku frá honum. Því hafi verið ákveði að best væri ef báðir aðilar færu sitt í hvora áttina. Hinn 44 ára gamli Túfa tók við Skövde fyrr á þessu ári en þar áður hafði hann þjálfað Östers IF. Stýrði hann liðinu í tvo tímabil, það fyrra endaði liðið í 3. sæti og það síðara sæti neðar eða 4. sætinu. Þar áður starfaði hann fyrir Val, Grindavík og KA hér á landi. Nú snýr hann aftur og er spurning hvort eitthvað af liðunum í Bestu deild karla sjái sér leik á borði. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. Þar segir að félagið þurfi því miður að kveðja Túfa sem hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands. View this post on Instagram A post shared by Skövde AIK (@skovdeaik) Í tilkynningunni segir að Túfa finnist hann ekki hafa getað gefið allt sem hann á í starfið þar sem hann saknar fjölskyldu sinnar og það hafi einfaldlega tekið of mikla orku frá honum. Því hafi verið ákveði að best væri ef báðir aðilar færu sitt í hvora áttina. Hinn 44 ára gamli Túfa tók við Skövde fyrr á þessu ári en þar áður hafði hann þjálfað Östers IF. Stýrði hann liðinu í tvo tímabil, það fyrra endaði liðið í 3. sæti og það síðara sæti neðar eða 4. sætinu. Þar áður starfaði hann fyrir Val, Grindavík og KA hér á landi. Nú snýr hann aftur og er spurning hvort eitthvað af liðunum í Bestu deild karla sjái sér leik á borði.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira