Selma Sól hættir með Nürnberg: „Kemur í ljós á næstu dögum hvert ég fer“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júlí 2024 20:30 Selma Sól verður í eldlínunni gegn Þjóðverjum á föstudagskvöldið. vísir/einar „Þessi leikur leggst vel í okkur. Við þekkjum þær ágætlega og búnar að spila svolítið oft við þær síðastliðið árið. Við erum bara spenntar fyrir föstudeginum,“ segir landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvellinum í dag. Ísland mætir Þjóðverjum í undankeppni EM á föstudagskvöldið. Liðið mætir síðan Pólverjum á þriðjudagskvöldið. Þrjú stig í þessum tveimur leikjum mun skila íslenska liðinu á mótið í Sviss á næsta ári. „Við verðum að vera rosalega þéttar á móti Þýskalandi og það hefur skilað okkur mestum árangri á móti þeim, þegar við náum að þétta línurnar okkar mjög vel. Svo verðum við að gera okkar allra besta til að reyna setja eitt, tvö mörk.“ Hún segist vera til í það að fá mörg þúsund manns á Laugardalsvöllinn. „Það væri draumurinn að ná að fylla aðra stúkuna og við værum mjög þakklátar fyrir það“ Selma er leikmaður hjá þýska liðinu Nürnberg sem féll úr efstu deild í vor. „Þetta endaði ekki alveg eins og maður hafði vonast til en það er bara búið núna og núna er næsta verkefni framundan og það er bara spennandi. Ég verð ekki áfram hjá Nürnberg og það kemur í ljós á næstu dögum hvert ég fer,“ segir Selma sem staðfestir að hún hafi átt í viðræður við nokkur lið. Klippa: Selma Sól hættir með Nürnberg Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira
Ísland mætir Þjóðverjum í undankeppni EM á föstudagskvöldið. Liðið mætir síðan Pólverjum á þriðjudagskvöldið. Þrjú stig í þessum tveimur leikjum mun skila íslenska liðinu á mótið í Sviss á næsta ári. „Við verðum að vera rosalega þéttar á móti Þýskalandi og það hefur skilað okkur mestum árangri á móti þeim, þegar við náum að þétta línurnar okkar mjög vel. Svo verðum við að gera okkar allra besta til að reyna setja eitt, tvö mörk.“ Hún segist vera til í það að fá mörg þúsund manns á Laugardalsvöllinn. „Það væri draumurinn að ná að fylla aðra stúkuna og við værum mjög þakklátar fyrir það“ Selma er leikmaður hjá þýska liðinu Nürnberg sem féll úr efstu deild í vor. „Þetta endaði ekki alveg eins og maður hafði vonast til en það er bara búið núna og núna er næsta verkefni framundan og það er bara spennandi. Ég verð ekki áfram hjá Nürnberg og það kemur í ljós á næstu dögum hvert ég fer,“ segir Selma sem staðfestir að hún hafi átt í viðræður við nokkur lið. Klippa: Selma Sól hættir með Nürnberg
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira