Sjá fyrir endann á tvöföldun Reykjanesbrautar að flugstöð Tómas Arnar Þorláksson skrifar 11. júlí 2024 21:00 G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar. Vísir/Einar Hringtorg víkja fyrir mislægum gatnamótum á Reykjanesbrautinni til að stuðla að öryggi íbúa og vegfarenda. Með fyrirhuguðum framkvæmdum verður brautin tvöfölduð frá höfuðborgarsvæðinu og alla leið að Keflavíkurflugvelli. Til stendur að ráðast í tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Fitjum í Reykjanesbæ og að hringtorginu við Keflavíkurflugvöll á næstu árum. KLIPPA Stuðlar að öryggi G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar, segir að í stað hringtorga á Reykjanesbrautinni komi mislæg gatnamót sem munu stuðla að öryggi á veginum. „Þýðingin er mikilvæg, hún er fyrst og fremst varðandi umferðaröryggi. Bæði öryggi vegfarendanna og íbúanna því hér hyggjast menn í Reykjanesbæ byggja meira upp hérna sitt hvoru megin við Reykjanesbrautina.“ Ýmislegt þurfi að koma til Vegagerðin hefur skilað af sér matsáætlun um verkefnið fyrir umhverfismat en um er að ræða tvöföldun á Reykjanesbrautinni á um fimm kílómetra kafla. G. Pétur segir að ýmislegt þurfi að koma til svo að verkefnið verði að veruleika. „Eins og fjárveitingar eru núna eru settar í þetta af samgönguáætlun, sem á eftir að samþykkja á Alþingi, fjórir milljarðar á öðru tímabili samgönguáætlunarinnar en það dugir ekki fyrir framkvæmdinni og mislægum gatnamótum þannig líklega þurfum við að áfangaskipta þessu.“ Framkvæmdum ljúki fyrr en ætlað var Vinna við síðasta kafla framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Höfuðborgarsvæðinu og að Fitjum er nú vel á veg komin en áætluð verklok eru í júní 2026. Pétur segir framkvæmdirnar ganga vonum framar og að þeim verði jafnvel lokið fyrr en ætlað var. „Nú sjáum alveg fyrir endann á tvöföldun alla leið að flugstöð“ Vegagerð Reykjanesbær Reykjavík Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Til stendur að ráðast í tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Fitjum í Reykjanesbæ og að hringtorginu við Keflavíkurflugvöll á næstu árum. KLIPPA Stuðlar að öryggi G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar, segir að í stað hringtorga á Reykjanesbrautinni komi mislæg gatnamót sem munu stuðla að öryggi á veginum. „Þýðingin er mikilvæg, hún er fyrst og fremst varðandi umferðaröryggi. Bæði öryggi vegfarendanna og íbúanna því hér hyggjast menn í Reykjanesbæ byggja meira upp hérna sitt hvoru megin við Reykjanesbrautina.“ Ýmislegt þurfi að koma til Vegagerðin hefur skilað af sér matsáætlun um verkefnið fyrir umhverfismat en um er að ræða tvöföldun á Reykjanesbrautinni á um fimm kílómetra kafla. G. Pétur segir að ýmislegt þurfi að koma til svo að verkefnið verði að veruleika. „Eins og fjárveitingar eru núna eru settar í þetta af samgönguáætlun, sem á eftir að samþykkja á Alþingi, fjórir milljarðar á öðru tímabili samgönguáætlunarinnar en það dugir ekki fyrir framkvæmdinni og mislægum gatnamótum þannig líklega þurfum við að áfangaskipta þessu.“ Framkvæmdum ljúki fyrr en ætlað var Vinna við síðasta kafla framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Höfuðborgarsvæðinu og að Fitjum er nú vel á veg komin en áætluð verklok eru í júní 2026. Pétur segir framkvæmdirnar ganga vonum framar og að þeim verði jafnvel lokið fyrr en ætlað var. „Nú sjáum alveg fyrir endann á tvöföldun alla leið að flugstöð“
Vegagerð Reykjanesbær Reykjavík Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira