Íslensku strákarnir með bakið upp við vegg Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2024 12:09 Íslensku strákarnir máttu þola átta marka tap í dag. HSÍ Íslenska drengjalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, mátti þola átta marka tap gegn Austurríki í milliriðli EM, 34-26. Austurríska liðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda og náði fljótt átta marka forskoti í stöðunni 11-3. Íslensku strákarnir náðu örlítið að klóra í bakkann fyrir hálfleikshlé, en munurinn á liðunum var sex mörk þegar gengið var til búningsherbergja, staðan 16-10. Austurríkismenn héldu íslenska liðinu í skefjum í síðari hálfleik, þrátt fyrir að Ísland hafi á einum tímapunkti náð að minnka muninn niður í þrjú mörk. Auturríska liðið skoraði hins vega níu af síðustu þrettán mörkum leiksins og unnu að lokum öruggan átta marka sigur, 34-26. Íslensku strákarnir sitja nú á botni milliriðilsins með aðeins eitt stig eftir tvo leiki. Efstu tvö lið riðilsins leika til undanúrslita, en liðin sem hafna í 3. og 4. sæti munu leika um 5.-8. sæti. Íslenska liðið þarf því á sigri gegn Spánverjum að halda í lokaumferðinni, og um leið treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum, til að vinna sér inn sæti í undanúrslitum. Handbolti Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Austurríska liðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda og náði fljótt átta marka forskoti í stöðunni 11-3. Íslensku strákarnir náðu örlítið að klóra í bakkann fyrir hálfleikshlé, en munurinn á liðunum var sex mörk þegar gengið var til búningsherbergja, staðan 16-10. Austurríkismenn héldu íslenska liðinu í skefjum í síðari hálfleik, þrátt fyrir að Ísland hafi á einum tímapunkti náð að minnka muninn niður í þrjú mörk. Auturríska liðið skoraði hins vega níu af síðustu þrettán mörkum leiksins og unnu að lokum öruggan átta marka sigur, 34-26. Íslensku strákarnir sitja nú á botni milliriðilsins með aðeins eitt stig eftir tvo leiki. Efstu tvö lið riðilsins leika til undanúrslita, en liðin sem hafna í 3. og 4. sæti munu leika um 5.-8. sæti. Íslenska liðið þarf því á sigri gegn Spánverjum að halda í lokaumferðinni, og um leið treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum, til að vinna sér inn sæti í undanúrslitum.
Handbolti Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira