O'Connor fannst látin á heimili sínu 26. júlí 2023 og í janúar síðastliðnum komst meinafræðingur að þeirri niðurstöðu að hún hefði látist af náttúrulegum orsökum.
Þegar O'Connor lést voru aðeins átján mánuðir frá því að 17 ára sonur hennar, Shane, svipti sig lífi.
Tónlistarkonan átti þrjú börn á lífi þegar hún lést.