Þolinmæði Færeyinga gagnvart Norðurlandaráði á þrotum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. júlí 2024 08:37 Aksel V. Johannesen ávarpaði þingheim við þingsetningu. Løgmansskrivstovan Aksel V. Johannesen lögmaður Færeyja flutti ávarp sitt við þingsetningu á Ólafsvöku í Þórshöfn í gær og ítrekaði að Færeyjar ættu að fá fulla aðild að Norðurlandaráði. Utanríkismál voru meðal umfjöllunarefna hans í ræðunni. Hann sagði tíma til kominn að Færeyjar tækju virkari þátt í að gæta sinna hagsmuna á alþjóðavettvangi. „Þó að samstarfið við dönsk stjórnvöld sé gott er einhugur á þinginu um að við eigum að auka umsvif okkar á alþjóðavísum,“ sagði hann. „Og nú er þolinmæði okkar gagnvart Norðurlandaráði á þrotum. Í hálfa öld höfum við reynt að fá fulla aðild - án árangurs,“ sagði hann þá. Hann krafðist þess að deilur um samband Færeyja og Danmerkur yrðu lagðar til hliðar og að flokkarnir kæmu sér saman um samstöðu í utanríkismálum. „Stundum er svo fáránlega sagt að Færeyjar séu bara eins og smábær. En ef við hugsum um hve mikið við sköpum, hve vel við höfum skipulagt okkur, hve langt við erum komin og allt sem við höfum gert, þá er það rangt,“ sagði Aksel. „Því, hvaða bær hefur sinfóníu, rithöfunda, tónlistafólk og leiklistafólk? Hvaða bær hefur svo margt íþróttafólk í fremstu röð? Á EM, HM og nú tvo á Ólympíuleikunum? Í hvaða bæ kemur fólkið saman til að syngja eigin lög á eigin máli á þjóðhátíðardaginn?“ sagði Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og formaður Norðurlandaráðs, ræddi um Ólafsvöku og óánægju Færeyinga í Bítinu á Bylgjunni. Færeyjar Norðurlandaráð Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Utanríkismál voru meðal umfjöllunarefna hans í ræðunni. Hann sagði tíma til kominn að Færeyjar tækju virkari þátt í að gæta sinna hagsmuna á alþjóðavettvangi. „Þó að samstarfið við dönsk stjórnvöld sé gott er einhugur á þinginu um að við eigum að auka umsvif okkar á alþjóðavísum,“ sagði hann. „Og nú er þolinmæði okkar gagnvart Norðurlandaráði á þrotum. Í hálfa öld höfum við reynt að fá fulla aðild - án árangurs,“ sagði hann þá. Hann krafðist þess að deilur um samband Færeyja og Danmerkur yrðu lagðar til hliðar og að flokkarnir kæmu sér saman um samstöðu í utanríkismálum. „Stundum er svo fáránlega sagt að Færeyjar séu bara eins og smábær. En ef við hugsum um hve mikið við sköpum, hve vel við höfum skipulagt okkur, hve langt við erum komin og allt sem við höfum gert, þá er það rangt,“ sagði Aksel. „Því, hvaða bær hefur sinfóníu, rithöfunda, tónlistafólk og leiklistafólk? Hvaða bær hefur svo margt íþróttafólk í fremstu röð? Á EM, HM og nú tvo á Ólympíuleikunum? Í hvaða bæ kemur fólkið saman til að syngja eigin lög á eigin máli á þjóðhátíðardaginn?“ sagði Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og formaður Norðurlandaráðs, ræddi um Ólafsvöku og óánægju Færeyinga í Bítinu á Bylgjunni.
Færeyjar Norðurlandaráð Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira