Hefði horft á lokakvöldið hefði Hera Björk komist áfram Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 31. júlí 2024 22:30 Guðni fór um víðan völl með fréttamanni sinn síðasta dag í embætti. Vísir/Arnar Halldórsson Fráfarandi forseti Íslands segist hafa tekið ígrunaða ákvörðun um að horfa ekki á fyrra undankvöld Eurovision í ár en gert Heru Björk Þórhallsdóttur keppanda Íslands grein fyrir því að hún ætti ekki að þurfa að gjalda fyrir að vera fulltrúi Íslands. Elín Margrét fréttamaður ræddi við Guðna Th. Jóhanesson fráfarandi forseta á síðasta heila degi hans í embætti. Hún spurði hann meðal annars út í umdeilda ákvörðun hans um að horfa ekki á Eurovision í maí og mæta frekar á samstöðutónleika fyrir Palestínumenn sem haldnir voru sama kvöld og fyrri undankeppnin. Aðspurður hvort ákvörðunin hafi verið vel ígrunduð jáknar Guðni. „Táknrænað aðgerðir hafa engin áhrif ef enginn tekur eftir þeim. Og þarna vissi ég að þessi aðgerð myndi hafa áhrif. Hins vegar vildi ég ekki að Hera Björk, okkar frábæra söngkona, þyrfti að gjalda fyrir það að verða fulltrúi Íslands í þessari Söngvakeppni,“ segir Guðni. Hann hafi því boðið Heru á Bessastaði og gert henni grein fyrir því. „Mér þykir ekki sómi af því þegar fólk ræðst að einni tiltekinni persónu vegna máls sem þarf að skoða í miklu stærra samhengi.“ Þar fyrir utan hafi hann verið handviss um að Hera ætti góðar líkur á að komast á úrslitakvöld Eurovision og þá hefði hann fylgst með keppninni eins og hver annar Íslendingur. „Ef þú ætlar að gegna þessu embætti þannig að þú óttist alltaf viðbrögð einhvers, þá er betur heimasetið en af stað farið.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Forseti Íslands Eurovision Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Elín Margrét fréttamaður ræddi við Guðna Th. Jóhanesson fráfarandi forseta á síðasta heila degi hans í embætti. Hún spurði hann meðal annars út í umdeilda ákvörðun hans um að horfa ekki á Eurovision í maí og mæta frekar á samstöðutónleika fyrir Palestínumenn sem haldnir voru sama kvöld og fyrri undankeppnin. Aðspurður hvort ákvörðunin hafi verið vel ígrunduð jáknar Guðni. „Táknrænað aðgerðir hafa engin áhrif ef enginn tekur eftir þeim. Og þarna vissi ég að þessi aðgerð myndi hafa áhrif. Hins vegar vildi ég ekki að Hera Björk, okkar frábæra söngkona, þyrfti að gjalda fyrir það að verða fulltrúi Íslands í þessari Söngvakeppni,“ segir Guðni. Hann hafi því boðið Heru á Bessastaði og gert henni grein fyrir því. „Mér þykir ekki sómi af því þegar fólk ræðst að einni tiltekinni persónu vegna máls sem þarf að skoða í miklu stærra samhengi.“ Þar fyrir utan hafi hann verið handviss um að Hera ætti góðar líkur á að komast á úrslitakvöld Eurovision og þá hefði hann fylgst með keppninni eins og hver annar Íslendingur. „Ef þú ætlar að gegna þessu embætti þannig að þú óttist alltaf viðbrögð einhvers, þá er betur heimasetið en af stað farið.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Forseti Íslands Eurovision Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira