Mikil breyting á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 10:30 Lamine Yamal með litla bróður sínum og verðlaununum sem hann fékk fyrir að vera besti ungi leikmaður EM í Þýskalandi í sumar. Getty/Alex Pantling Spænski knattspyrnumaðurinn Lamine Yamal átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann setti hvert aldursflokkametið á fætur öðru og tók meðal annars met af sjálfum Pele á Evrópumótinu. Það er þó ekki eins og strákurinn hafi mætt fullskapaður inn á fótboltavöllinn. Hann hefur lagt mikið á sig utan vallar til að undirbúa sig fyrir stóra sviðið. Á stuttum tíma er Yamal orðinn að stórstjörnu í fótboltanum. Áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt þá hafði hann komist í úrslitaleik Evrópumótsins með spænska landsliðinu. Hann endaði á því að leggja upp mark í sigri á Englandi í úrslitaleiknum og var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Það tóku allir eftir frábærri tækni, hraða og skilvirkni stráksins þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með Barcelona á tímabilinu en hann sannaði líka að hann var með skrokkinn í að þola það að spila með fullorðnum karlmönnum á Evrópumótinu í sumar. Búið í lyftingarsalnum Það kom þó ekki að sjálfu sér og nú hafa netverjar bent á breytinguna á Lamine Yamal á aðeins nokkrum mánuðum. Það er augljóst að strákurinn hefur búið í lyftingarsalnum þessa mánuði ef marka má mikla breytingu á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum eða frá október 2023 til maí 2024. Strákurinn hefur náð að byggja upp mikinn vöðvamassa á þessum stutta tíma sem hefur á móti gert hann að enn erfiðari andstæðinga fyrir mótherja Spánverja og Barcelona. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar af Yamal teknar með aðeins nokkurra mánaða millibili. View this post on Instagram A post shared by FC MOTIVATE | Football Motivation | Football Training (@_fcmotivate) Spænski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Það er þó ekki eins og strákurinn hafi mætt fullskapaður inn á fótboltavöllinn. Hann hefur lagt mikið á sig utan vallar til að undirbúa sig fyrir stóra sviðið. Á stuttum tíma er Yamal orðinn að stórstjörnu í fótboltanum. Áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt þá hafði hann komist í úrslitaleik Evrópumótsins með spænska landsliðinu. Hann endaði á því að leggja upp mark í sigri á Englandi í úrslitaleiknum og var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Það tóku allir eftir frábærri tækni, hraða og skilvirkni stráksins þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með Barcelona á tímabilinu en hann sannaði líka að hann var með skrokkinn í að þola það að spila með fullorðnum karlmönnum á Evrópumótinu í sumar. Búið í lyftingarsalnum Það kom þó ekki að sjálfu sér og nú hafa netverjar bent á breytinguna á Lamine Yamal á aðeins nokkrum mánuðum. Það er augljóst að strákurinn hefur búið í lyftingarsalnum þessa mánuði ef marka má mikla breytingu á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum eða frá október 2023 til maí 2024. Strákurinn hefur náð að byggja upp mikinn vöðvamassa á þessum stutta tíma sem hefur á móti gert hann að enn erfiðari andstæðinga fyrir mótherja Spánverja og Barcelona. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar af Yamal teknar með aðeins nokkurra mánaða millibili. View this post on Instagram A post shared by FC MOTIVATE | Football Motivation | Football Training (@_fcmotivate)
Spænski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira