Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í uppbótatíma og unnu í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 18:14 Salma Paralluelo fagnar eftir sigur spænska liðsins í vítakeppninni en hún lagði upp bæði mörkin og skoraði síðan vítakeppninni. Getty/Claudio Villa Heimsmeistarar Spánar í fótbolta voru nálægt því að spila ekki um verðlaun á Ólympíuleikunum í París eftir að hafa komist í mikil vandræði á móti Kólumbíu í átta liða úrslitunum í dag. Spænska liðið náði að skora tvívegis í lokin og tryggja sér framlengingu. Liðið vann síðan 4-2 í vítakeppninni. Spánn mætir Brasilíu í undanúrslitum keppninnar. Kólumbía komst í 2-0 í leiknum. Mayra Ramirez, framherji Chelsea, skoraði fyrra markið á 12. mínútu og Leicy Santos, leikmaður Atletico Madrid á 53. mínútu. Santos lagði upp fyrsta markið. Kólumbíska liðið var yfir í 85 mínútur en það dugði ekki til. Jenifer Hermoso minnkaði muninn á 79. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður fjórtán mínútum áður. Spænsku heimsmeisturunum tókst síðan að jafna metin á sjöundu mínútu í uppbótatíma þegar miðvörðurinn Irene Paredes skoraði eftir stoðsendingu frá Sölmu Paralluelo sem lagði einnig upp fyrsta mark Spánverja í leiknum. Ekkert var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítakeppni. Spænski markvörðurinn Maria Rodriguez varði fyrsta víti Kólumbíumanna frá Catalinu Usme og Liana Salazar hitti síðan ekki markið í þriðju spyrnu Kólumbíu. Spænsku konurnar nýttu allar sínar fjórar vítaspyrnur en Mariona Caldentey, Eva Navarro, Salma Paralluelo og Aitana Bonmatí skoruðu úr sínum vítum. Bonmatí, besta knattspyrnukona heims, tryggði Spánverjum sigurinn með því að skora úr fjórðu spyrnunni. Ólympíuleikar 2024 í París Fótbolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira
Spænska liðið náði að skora tvívegis í lokin og tryggja sér framlengingu. Liðið vann síðan 4-2 í vítakeppninni. Spánn mætir Brasilíu í undanúrslitum keppninnar. Kólumbía komst í 2-0 í leiknum. Mayra Ramirez, framherji Chelsea, skoraði fyrra markið á 12. mínútu og Leicy Santos, leikmaður Atletico Madrid á 53. mínútu. Santos lagði upp fyrsta markið. Kólumbíska liðið var yfir í 85 mínútur en það dugði ekki til. Jenifer Hermoso minnkaði muninn á 79. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður fjórtán mínútum áður. Spænsku heimsmeisturunum tókst síðan að jafna metin á sjöundu mínútu í uppbótatíma þegar miðvörðurinn Irene Paredes skoraði eftir stoðsendingu frá Sölmu Paralluelo sem lagði einnig upp fyrsta mark Spánverja í leiknum. Ekkert var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítakeppni. Spænski markvörðurinn Maria Rodriguez varði fyrsta víti Kólumbíumanna frá Catalinu Usme og Liana Salazar hitti síðan ekki markið í þriðju spyrnu Kólumbíu. Spænsku konurnar nýttu allar sínar fjórar vítaspyrnur en Mariona Caldentey, Eva Navarro, Salma Paralluelo og Aitana Bonmatí skoruðu úr sínum vítum. Bonmatí, besta knattspyrnukona heims, tryggði Spánverjum sigurinn með því að skora úr fjórðu spyrnunni.
Ólympíuleikar 2024 í París Fótbolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira