Feyenoord vann titil í fyrsta leiknum án Arne Slot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 18:25 Santiago Gimenez og félagar hans í Feyenoord liðinu fagna hér marki í leiknum í kvöld. Getty/Rico Brouwer Feyenoord varð í kvöld meistari meistaranna í Hollandi eftir sigur á PSV Eindhoven í uppgjöri hollensku meistaranna og hollensku bikarmeistaranna. Leikurinn endaði með 4-4 jafntefli en Feyenoord vann 4-2 í vítakeppni. Þetta var fyrsti leikur Feyenoord síðan að Arne Slot hætti með liðið og tók við enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Liðið vann því titil í fyrsta leiknum án hans. Í meistarakeppninni í Hollandi er keppt um Johan Cruyff skjöldinn og þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Feyenoord vinnur hann. Feyenoord varð bikarmeistari undir stjórn Slot í fyrra en PSV varð hollenskur meistari. Átta mörk voru skoruð í leiknum sjálfum þar sem Feyenoord komst þrisvar sinnum yfir eða í 2-1, 3-2 og 4-3. PSV jafnaði í öll skiptin þar af kom fjórða markið tíu mínútum fyrir leikslok. Santiago Gimenez skoraði úr tveimur vítaspyrnum fyrir Feyenoord en hin mörkin skoruðu Bart Nieuwkoop og Antoni Milambo. Luuk de Jong skoraði tvö mörk fyrir PSV en hin mörkin skoruðu þeir Noa Lang og Guus Til. Lutsharel Geertruida, Ayase Ueda, David Hancko og Luka Ivanusec skoruðu úr öllum fjórum spyrnum Feyenoord í vítakeppninni en markvörður liðsins Timon Wellenreuther varði frá Johan Bakayoko og PSV leikmaðurinn Guus Til hitti ekki markið. Ricardo Pepi og Malik Tillman skoruðu úr sínum vítaspyrnum en það var ekki nóg. 🔥🔴⚪️ 𝙁𝙀𝙔𝙀𝙉𝙊𝙊𝙍𝘿 wint de Johan Cruijff Schaal! 🏆✅#psvfey pic.twitter.com/cmUF4yWFeQ— ESPN NL (@ESPNnl) August 4, 2024 Hollenski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Leikurinn endaði með 4-4 jafntefli en Feyenoord vann 4-2 í vítakeppni. Þetta var fyrsti leikur Feyenoord síðan að Arne Slot hætti með liðið og tók við enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Liðið vann því titil í fyrsta leiknum án hans. Í meistarakeppninni í Hollandi er keppt um Johan Cruyff skjöldinn og þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Feyenoord vinnur hann. Feyenoord varð bikarmeistari undir stjórn Slot í fyrra en PSV varð hollenskur meistari. Átta mörk voru skoruð í leiknum sjálfum þar sem Feyenoord komst þrisvar sinnum yfir eða í 2-1, 3-2 og 4-3. PSV jafnaði í öll skiptin þar af kom fjórða markið tíu mínútum fyrir leikslok. Santiago Gimenez skoraði úr tveimur vítaspyrnum fyrir Feyenoord en hin mörkin skoruðu Bart Nieuwkoop og Antoni Milambo. Luuk de Jong skoraði tvö mörk fyrir PSV en hin mörkin skoruðu þeir Noa Lang og Guus Til. Lutsharel Geertruida, Ayase Ueda, David Hancko og Luka Ivanusec skoruðu úr öllum fjórum spyrnum Feyenoord í vítakeppninni en markvörður liðsins Timon Wellenreuther varði frá Johan Bakayoko og PSV leikmaðurinn Guus Til hitti ekki markið. Ricardo Pepi og Malik Tillman skoruðu úr sínum vítaspyrnum en það var ekki nóg. 🔥🔴⚪️ 𝙁𝙀𝙔𝙀𝙉𝙊𝙊𝙍𝘿 wint de Johan Cruijff Schaal! 🏆✅#psvfey pic.twitter.com/cmUF4yWFeQ— ESPN NL (@ESPNnl) August 4, 2024
Hollenski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira