Fékk núll í einkunn í dýfingakeppninni Smári Jökull Jónsson skrifar 9. ágúst 2024 07:01 Alison Gibson tók þátt í keppni á 3 metra bretti á Ólympíuleikunum í París. Vísir/Getty Dýfingakeppni Ólympíuleikanna vekur alltaf töluverða athygli fyrir ótrúleg tilþrif keppenda. Stökk hinnar bandarísku Alison Gibson vakti hins vegar athygli fyrir hið andstæða. Dýfingakeppni Ólympíuleikanna er í fullum gangi og hafa frábær tilþrif verið sýnd á leikunum í París. Líkt og svo oft áður hafa Kínverjar verið sigursælir og hafa alls unnið sex gull til þessa í dýfingakeppnum beggja kynja. Hin bandaríska Alison Gibson var ein af þátttakendunum en hún var að taka þátt í sínum öðrum Ólympíuleikum. Þátttaka Gibson fór hins vegar ekki eins og hún áætlaði. Í fyrsta stökkinu rak hún fæturna í brettið og lenti frekar vandræðalega. Einkunn hennar fyrir stökkið var núll en Gibson slasaðist þó ekki alvarlega. OUCH 😬A tough moment for Alison Gibson as her feet strike the board on the way down. #Paris2024 #Olympics pic.twitter.com/jdXFwTKcVh— Eurosport (@eurosport) August 7, 2024 „Ég rak hælana og fæturna í brettið. Ég er með skurði á hliðunum og gott mar á hælnum en ég var ákveðin í að halda áfram,“ sagði Gibson en hún hafnaði í síðasta sæti undankeppninnar og komst því ekki áfram. Gibson tók þátt í leikunum í Tokyo árið 2021 og endaði þá í síðasta sæti í samhæfðum dýfingum af bretti. Hún íhugaði þá að hætta keppni. „Eitt sem ég get sagt er að ég vona að allir sem eru að horfa hafi séð hvernig það lítur út þegar maður stendur upp og heldur áfram jafnvel þó hlutirnar hafi ekki farið eins og þú áætlaðir. Þetta snýst um baráttuna,“ sagði Gibson full af eldmóði. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Dýfingakeppni Ólympíuleikanna er í fullum gangi og hafa frábær tilþrif verið sýnd á leikunum í París. Líkt og svo oft áður hafa Kínverjar verið sigursælir og hafa alls unnið sex gull til þessa í dýfingakeppnum beggja kynja. Hin bandaríska Alison Gibson var ein af þátttakendunum en hún var að taka þátt í sínum öðrum Ólympíuleikum. Þátttaka Gibson fór hins vegar ekki eins og hún áætlaði. Í fyrsta stökkinu rak hún fæturna í brettið og lenti frekar vandræðalega. Einkunn hennar fyrir stökkið var núll en Gibson slasaðist þó ekki alvarlega. OUCH 😬A tough moment for Alison Gibson as her feet strike the board on the way down. #Paris2024 #Olympics pic.twitter.com/jdXFwTKcVh— Eurosport (@eurosport) August 7, 2024 „Ég rak hælana og fæturna í brettið. Ég er með skurði á hliðunum og gott mar á hælnum en ég var ákveðin í að halda áfram,“ sagði Gibson en hún hafnaði í síðasta sæti undankeppninnar og komst því ekki áfram. Gibson tók þátt í leikunum í Tokyo árið 2021 og endaði þá í síðasta sæti í samhæfðum dýfingum af bretti. Hún íhugaði þá að hætta keppni. „Eitt sem ég get sagt er að ég vona að allir sem eru að horfa hafi séð hvernig það lítur út þegar maður stendur upp og heldur áfram jafnvel þó hlutirnar hafi ekki farið eins og þú áætlaðir. Þetta snýst um baráttuna,“ sagði Gibson full af eldmóði.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira