Niðurbrotin eftir að bronsið var tekið af henni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2024 13:07 Jordan Chiles með bronsverðlaunin sem nú er búið að taka af henni. getty/Tom Weller Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur verið svipt bronsverðlaununum sem hún vann í gólfæfingum á Ólympíuleikunum á mánudaginn. Chiles lenti upphaflega í 5. sæti í gólfæfingunum en eftir kæru frá þjálfurum hennar var einkunn hennar hækkuð um 0,1. Við það færðist Chiles upp í 3. sætið en Ana Barbosu frá Rúmeníu niður í það fjórða. Rúmenska ólympíusambandið kærði þann úrskurð hins vegar til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) þar sem þjálfarar Chiles voru lengur en mínútu að kæra einkunnina sem hún fékk fyrir gólfæfingarnar. Einkunin sem Chiles fékk upphaflega, 13.666, stendur því og hún endaði að lokum í 5. sæti. „Ég ætla að nýta tímann og hætta á samfélagsmiðlum, andlegrar heilsu minnar vegna. Takk fyrir,“ skrifaði Chiles í sögu á Instagram með myndum af fjórum brotnum hjörtum eftir að úrskurður Cas var gerður opinber. Bandaríska fimleikasambandið segist vera miður sín yfir úrskurði Cas og hefur fordæmt netníð sem Chiles hefur orðið fyrir að undanförnu. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Chiles lenti upphaflega í 5. sæti í gólfæfingunum en eftir kæru frá þjálfurum hennar var einkunn hennar hækkuð um 0,1. Við það færðist Chiles upp í 3. sætið en Ana Barbosu frá Rúmeníu niður í það fjórða. Rúmenska ólympíusambandið kærði þann úrskurð hins vegar til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) þar sem þjálfarar Chiles voru lengur en mínútu að kæra einkunnina sem hún fékk fyrir gólfæfingarnar. Einkunin sem Chiles fékk upphaflega, 13.666, stendur því og hún endaði að lokum í 5. sæti. „Ég ætla að nýta tímann og hætta á samfélagsmiðlum, andlegrar heilsu minnar vegna. Takk fyrir,“ skrifaði Chiles í sögu á Instagram með myndum af fjórum brotnum hjörtum eftir að úrskurður Cas var gerður opinber. Bandaríska fimleikasambandið segist vera miður sín yfir úrskurði Cas og hefur fordæmt netníð sem Chiles hefur orðið fyrir að undanförnu.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira