Klúðraði færi sem voru 94 prósent líkur á að skora úr Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2024 07:02 Á einhvern óskiljanlegan hátt skoraði Marc Guiu ekki úr þessu færi. Marc Guiu, leikmaður Chelsea, klúðraði sannkölluðu dauðafæri í leik gegn Servette í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Chelsea vann leikinn, 2-0, með mörkum Christophers Nkunku og Nonis Madueke. Aðalumræðuefnið eftir leikinn var samt ótrúlegt klúður Guius skömmu eftir mark Nkunkus. Frakkinn kom Chelsea yfir með marki úr vítaspyrnu á 50. mínútu. Skömmu síðar pressaði Guiu markvörð Servette, Jeremy Frick, og vann boltann. Það eina sem hann átti svo eftir að gera til að koma Chelsea í 2-0 var að renna boltanum í netið. Það tókst honum þó ekki því skotið var mislukkað og Frick varði. Guiu tók frákastið en Guiu varði aftur. Samkvæmt xG tölfræðinni svokölluðu, sem reiknar út hversu líklegt er að skora úr hverju færi, er varla hægt að fá betra færi en Guiu fékk í fyrra skiptið. Færið var með 0,94 í xG og því voru 94 prósent líkur á að hann ætti að skora úr því. En það tókst ekki. xG: You have a 94% chance of scoring this chanceChelsea players: Hold my beer pic.twitter.com/GDv06gaQ3k— The xG Philosophy (@xGPhilosophy) August 22, 2024 Sem betur fer fyrir Guiu og Chelsea kom þetta klúður ekki í bakið á þeim. Madueke skoraði annað mark heimamanna þegar fjórtán mínútur voru til leiksloka og gulltryggði sigur þeirra. Seinni leikurinn fer fram í Sviss eftir viku. Guiu, sem er átján ára spænskur framherji, kom til Chelsea frá Barcelona fyrir tímabilið. Hann skoraði tvö mörk fyrir Börsunga á síðasta tímabili. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Chelsea vann leikinn, 2-0, með mörkum Christophers Nkunku og Nonis Madueke. Aðalumræðuefnið eftir leikinn var samt ótrúlegt klúður Guius skömmu eftir mark Nkunkus. Frakkinn kom Chelsea yfir með marki úr vítaspyrnu á 50. mínútu. Skömmu síðar pressaði Guiu markvörð Servette, Jeremy Frick, og vann boltann. Það eina sem hann átti svo eftir að gera til að koma Chelsea í 2-0 var að renna boltanum í netið. Það tókst honum þó ekki því skotið var mislukkað og Frick varði. Guiu tók frákastið en Guiu varði aftur. Samkvæmt xG tölfræðinni svokölluðu, sem reiknar út hversu líklegt er að skora úr hverju færi, er varla hægt að fá betra færi en Guiu fékk í fyrra skiptið. Færið var með 0,94 í xG og því voru 94 prósent líkur á að hann ætti að skora úr því. En það tókst ekki. xG: You have a 94% chance of scoring this chanceChelsea players: Hold my beer pic.twitter.com/GDv06gaQ3k— The xG Philosophy (@xGPhilosophy) August 22, 2024 Sem betur fer fyrir Guiu og Chelsea kom þetta klúður ekki í bakið á þeim. Madueke skoraði annað mark heimamanna þegar fjórtán mínútur voru til leiksloka og gulltryggði sigur þeirra. Seinni leikurinn fer fram í Sviss eftir viku. Guiu, sem er átján ára spænskur framherji, kom til Chelsea frá Barcelona fyrir tímabilið. Hann skoraði tvö mörk fyrir Börsunga á síðasta tímabili.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira