Dregur úr skjálftavirkni og gossprungan að ná hámarkslengd Lovísa Arnardóttir skrifar 23. ágúst 2024 00:01 Myndin er tekin í þyrluflugi Landhelgisgæslunnar fyrr í kvöld. Mynd/Landhelgisgæslan Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni telur að gossprungan sé búin að ná hámarkslengd og að byrjað sé að draga úr skjálftavirkni. Hraunsprungan er um tveimur tímum eftir að eldgosið hófst tæpir fjórir kílómetrar. Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 í kvöld. Öflug jarðskjálftahrina hófst klukkan 20:48. Stærsti skjálftinn sem hefur fylgt hrinunni mældist um klukkan 22:37 og fannst vel víða á höfuðborgarsvæðinu. Jarðskjálftinn átti upptök sín þrjá kílómetra norðaustur af Stóra-Skógfelli og var 4,1 að stærð samkvæmt yfirförnum tölum Veðurstofunnar. Síðast varð skjálfti af þessari stærð 18. desember um klukkutíma fyrir eldgos. Sá skjálfti varð rétt suðaustan við Hagafell. „Það er búið að draga úr skjálftavirkni síðasta klukkutímann,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur og að það hafi byrjað að róast eftir stóra skjálftann. „Það er enn umframvirki, eins og við sáum í dag, en þetta virðist vera að deyja út. Sem er það sem við höfum séð áður. Það kemur mest virkni á meðan þetta er að brjótast upp og byrja og svo lognast hún út af,“ segir hún og að mesta virknin klárist líklega í nótt. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Hraunsprungan er um tveimur tímum eftir að eldgosið hófst tæpir fjórir kílómetrar. Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 í kvöld. Öflug jarðskjálftahrina hófst klukkan 20:48. Stærsti skjálftinn sem hefur fylgt hrinunni mældist um klukkan 22:37 og fannst vel víða á höfuðborgarsvæðinu. Jarðskjálftinn átti upptök sín þrjá kílómetra norðaustur af Stóra-Skógfelli og var 4,1 að stærð samkvæmt yfirförnum tölum Veðurstofunnar. Síðast varð skjálfti af þessari stærð 18. desember um klukkutíma fyrir eldgos. Sá skjálfti varð rétt suðaustan við Hagafell. „Það er búið að draga úr skjálftavirkni síðasta klukkutímann,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur og að það hafi byrjað að róast eftir stóra skjálftann. „Það er enn umframvirki, eins og við sáum í dag, en þetta virðist vera að deyja út. Sem er það sem við höfum séð áður. Það kemur mest virkni á meðan þetta er að brjótast upp og byrja og svo lognast hún út af,“ segir hún og að mesta virknin klárist líklega í nótt.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira